Hús Kára Stefánssonar hlaut alþjóðleg hönnunarverðlaun Bjarki Ármannsson skrifar 17. desember 2014 17:00 Hús Kára við Fagraþing í Kópavogi hefur vakið mikla athygli frá því að bygging þess hófst. Vísir/GVA/Interior Design Einbýlishús Kára Stefánssonar, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, við Fagraþing í Kópavogi vann til fyrstu verðlauna í flokki stórra einbýlishúsa á árlegri verðlaunahátíð bandaríska tímaritsins Interior Design í síðustu viku. Það voru EON-arkítektar sem teiknuðu húsið, sem vakið hefur mikla athygli í fjölmiðlum frá því að bygging þess hófst. Þá hlutu EON einnig verðlaun á hátíðinni fyrir hönnun Heklusafnsins á Leirubakka í flokki safna.Hönnun hússins hefur vakið mikla athygli.Mynd/Interior DesignHúsið hans Kára er á besta stað í Kópavogi, með útsýni yfir Elliðavatn. Bygging hússins hefur oft ratað í fjölmiðla á undanförnum tveimur árum, bæði vegna einstaks útlits þess og deilna Kára Stefánssonar við hina ýmsu verktaka sem hafa komið að byggingu þess. Meðal annars fór verktakafyrirtækið Fonsi ehf. í mál við Kára vegna ógreiddra samninga en Kári taldi sig í raun hafa ofgreitt fyrir verkið. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Kára til að greiða reikninginn við Fons að fullu en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Þá var Kári í síðustu viku dæmdur til þess að greiða Karli Axelssyni lögmanni tveggja milljóna króna reikning vegna starfa hans fyrir Kára, en Karl kom fram fyrir hönd Kára nokkrum sinnum fyrir dómi í tengslum við byggingu hússins. Verðlaunin voru í flokki stórra einbýlishúsa.Mynd/Interior DesignEON voru einnig heiðruð fyrir hönnun Heklusafnsins.Mynd/Interior DesignHeklusafnið er á Leirubakka í Landsveit.Mynd/Interior Design Tengdar fréttir Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28 Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33 Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Einbýlishús Kára Stefánssonar, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, við Fagraþing í Kópavogi vann til fyrstu verðlauna í flokki stórra einbýlishúsa á árlegri verðlaunahátíð bandaríska tímaritsins Interior Design í síðustu viku. Það voru EON-arkítektar sem teiknuðu húsið, sem vakið hefur mikla athygli í fjölmiðlum frá því að bygging þess hófst. Þá hlutu EON einnig verðlaun á hátíðinni fyrir hönnun Heklusafnsins á Leirubakka í flokki safna.Hönnun hússins hefur vakið mikla athygli.Mynd/Interior DesignHúsið hans Kára er á besta stað í Kópavogi, með útsýni yfir Elliðavatn. Bygging hússins hefur oft ratað í fjölmiðla á undanförnum tveimur árum, bæði vegna einstaks útlits þess og deilna Kára Stefánssonar við hina ýmsu verktaka sem hafa komið að byggingu þess. Meðal annars fór verktakafyrirtækið Fonsi ehf. í mál við Kára vegna ógreiddra samninga en Kári taldi sig í raun hafa ofgreitt fyrir verkið. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Kára til að greiða reikninginn við Fons að fullu en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Þá var Kári í síðustu viku dæmdur til þess að greiða Karli Axelssyni lögmanni tveggja milljóna króna reikning vegna starfa hans fyrir Kára, en Karl kom fram fyrir hönd Kára nokkrum sinnum fyrir dómi í tengslum við byggingu hússins. Verðlaunin voru í flokki stórra einbýlishúsa.Mynd/Interior DesignEON voru einnig heiðruð fyrir hönnun Heklusafnsins.Mynd/Interior DesignHeklusafnið er á Leirubakka í Landsveit.Mynd/Interior Design
Tengdar fréttir Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28 Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33 Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28
Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33
Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39