Segir innflytjendur hjálparvana gagnvart kerfinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2014 13:10 Elín Hirst Vísir/Daníel 23 ára karlmaður frá Tælandi, sem þingkonan Elín Hirst auglýsti eftir á Facebook í gærkvöldi, er kominn í leitirnar. Maðurinn, sem haldinn er geðröskun, hefur búið á Íslandi undanfarin átta ár. Elín segir í færslu á Facebook að hundruð hafi tekið þátt í hjálparstarfinu á samfélagsmiðlinum og maðurinn sé kominn undir læknishendur. Vinir hennar hafi leitað til sín í miklu uppnámi og algjörlega ráðalaus. Tungumálaerfiðleikar og erfiðleikar við að leita sér hjálpar í gegnum kerfið hafi verið að buga þau. „Ég spyr mig hvort ekki sé nauðsynlegt að hafa hér umboðsmann innflytjenda til að aðstoða og tryggja rétt þeirra sem íslenskra borgara þegar eitthvað alvarlegt bjátar á, eins og hjá vinum mínum í gær,“ segir Elín. „Þetta er hvorki fyrsta eða eina dæmið sem ég hef upplifað þetta nákvæmlega sama hjá borgurum landsins og eru innflytjendur þegar eitthvað mikið bjátar á að þá eru þeir hjálparvana gagnvart kerfinu okkar; t.d. gagnvart lögreglu, heilbrigðiskerfi, skólakerfi.“ Á heimasíðu Reykjavíkurborgar kemur fram að Mannréttindaskrifstofa borgarinnar veiti innflytjendum ráðgjöf og upplýsingar á ensku, pólsku, filippseysku, litháísku og rússnesku. Símanúmerin má finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Post by Elin Hirst. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
23 ára karlmaður frá Tælandi, sem þingkonan Elín Hirst auglýsti eftir á Facebook í gærkvöldi, er kominn í leitirnar. Maðurinn, sem haldinn er geðröskun, hefur búið á Íslandi undanfarin átta ár. Elín segir í færslu á Facebook að hundruð hafi tekið þátt í hjálparstarfinu á samfélagsmiðlinum og maðurinn sé kominn undir læknishendur. Vinir hennar hafi leitað til sín í miklu uppnámi og algjörlega ráðalaus. Tungumálaerfiðleikar og erfiðleikar við að leita sér hjálpar í gegnum kerfið hafi verið að buga þau. „Ég spyr mig hvort ekki sé nauðsynlegt að hafa hér umboðsmann innflytjenda til að aðstoða og tryggja rétt þeirra sem íslenskra borgara þegar eitthvað alvarlegt bjátar á, eins og hjá vinum mínum í gær,“ segir Elín. „Þetta er hvorki fyrsta eða eina dæmið sem ég hef upplifað þetta nákvæmlega sama hjá borgurum landsins og eru innflytjendur þegar eitthvað mikið bjátar á að þá eru þeir hjálparvana gagnvart kerfinu okkar; t.d. gagnvart lögreglu, heilbrigðiskerfi, skólakerfi.“ Á heimasíðu Reykjavíkurborgar kemur fram að Mannréttindaskrifstofa borgarinnar veiti innflytjendum ráðgjöf og upplýsingar á ensku, pólsku, filippseysku, litháísku og rússnesku. Símanúmerin má finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Post by Elin Hirst.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira