Háskólakennarar bjartsýnir Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2014 14:00 visir/daníel „Við erum bara að ganga frá síðustu endahnútum á stofnanasamningum,“ segir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls takist ekki að semja við ríkið og mun verkfallið fara fram á tímabilinu 25. apríl til 10. maí á lögbundnum próftíma. Félag háskólakennara mun funda í húsnæði ríkissáttarsemjara í dag. „Farið verður niður í Borgartún á eftir til að freista þess að klára samningana. Við erum nokkuð bjartsýn en það er alltaf þessi fyrirvari að það er ekkert orðið klárt fyrr en búið sé að skrifa undir.“ Tengdar fréttir „Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4. apríl 2014 10:16 „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8. apríl 2014 13:22 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9. apríl 2014 12:08 Skortur á hjúkrunarfræðingum ef af verkfalli háskólakennara verður Verkfall háskólakennara mun hafa áhrif á starfsemi Landspítalans. 16. apríl 2014 13:10 Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21. mars 2014 10:27 Reiði stúdenta aðeins magnast Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag. 14. apríl 2014 12:21 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00 Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9. apríl 2014 14:48 Katrín segir þingmönnum hafa borist hátt í 3000 áskoranir Háskólanemar skora á Alþingi að tryggja að samningar náist við háskólakennara svo ekki verði farið í verkfall. 5. apríl 2014 14:18 Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9. apríl 2014 14:52 Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8. apríl 2014 16:21 Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6. apríl 2014 13:31 Samningaviðræður þokast í rétta átt Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. 12. apríl 2014 14:04 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
„Við erum bara að ganga frá síðustu endahnútum á stofnanasamningum,“ segir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls takist ekki að semja við ríkið og mun verkfallið fara fram á tímabilinu 25. apríl til 10. maí á lögbundnum próftíma. Félag háskólakennara mun funda í húsnæði ríkissáttarsemjara í dag. „Farið verður niður í Borgartún á eftir til að freista þess að klára samningana. Við erum nokkuð bjartsýn en það er alltaf þessi fyrirvari að það er ekkert orðið klárt fyrr en búið sé að skrifa undir.“
Tengdar fréttir „Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4. apríl 2014 10:16 „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8. apríl 2014 13:22 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9. apríl 2014 12:08 Skortur á hjúkrunarfræðingum ef af verkfalli háskólakennara verður Verkfall háskólakennara mun hafa áhrif á starfsemi Landspítalans. 16. apríl 2014 13:10 Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21. mars 2014 10:27 Reiði stúdenta aðeins magnast Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag. 14. apríl 2014 12:21 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00 Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9. apríl 2014 14:48 Katrín segir þingmönnum hafa borist hátt í 3000 áskoranir Háskólanemar skora á Alþingi að tryggja að samningar náist við háskólakennara svo ekki verði farið í verkfall. 5. apríl 2014 14:18 Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9. apríl 2014 14:52 Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8. apríl 2014 16:21 Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6. apríl 2014 13:31 Samningaviðræður þokast í rétta átt Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. 12. apríl 2014 14:04 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
„Við munum ekki sætta okkur við verkfall, nú setjum við hnefann í borðið“ Í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði kemur fram að verkfallið gæti eyðilagt prófatímabil stúdenta, útborgun námslána, sumarvinnu og kostnaðarsamar ferðaáætlanir. 4. apríl 2014 10:16
„Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15
Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51
Síðasti séns að falla frá verkfallsboðun í HÍ á morgun Haldin verður samningafundur í fyrramálið. Ekki verður fallið frá verkfalli nema samið verði. 8. apríl 2014 13:22
Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13
Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39
3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9. apríl 2014 12:08
Skortur á hjúkrunarfræðingum ef af verkfalli háskólakennara verður Verkfall háskólakennara mun hafa áhrif á starfsemi Landspítalans. 16. apríl 2014 13:10
Kosning háskólakennara verður bindandi Í fyrramálið liggur fyrir hvort háskólakennarar við Háskóla Íslands fari í verkfall. 21. mars 2014 10:27
Reiði stúdenta aðeins magnast Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag. 14. apríl 2014 12:21
25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00
Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9. apríl 2014 14:48
Katrín segir þingmönnum hafa borist hátt í 3000 áskoranir Háskólanemar skora á Alþingi að tryggja að samningar náist við háskólakennara svo ekki verði farið í verkfall. 5. apríl 2014 14:18
Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9. apríl 2014 14:52
Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8. apríl 2014 16:21
Háskólakennarar hafa fjóra daga til að tilkynna hvort farið verður í verkfall Formaður Félags háskólakennara segir samninganefndirnar hingað til aðeins hafa fundað óformlega. 6. apríl 2014 13:31
Samningaviðræður þokast í rétta átt Góður gangur er í samningaviðræðum Félags háskólakennara og ríkisins. Formaður félagsins segist vera bjartsýnn á að samningar náist á næstu dögum. 12. apríl 2014 14:04
Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21