Hallur vill fá bein Keikós heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2014 10:15 Hér má sjá þegar Keikó er settur í kví í Klettsvík í Vestmannaeyjum í september 1998. Vísir/AFP Hallur Hallsson, sem bar hitann og þungann af komu háhyrningsins Keikós til Íslands, vill fá bein háhyrningsins heim. Hallur segir að Keikó hafi verið dysjaður í Noregi og grjót hafi verið sett yfir hræið af honum. Það sé algjör skandall hvernig staðið hafi verið að greftrun hans og best væri ef bein Keikós yrðu flutt til Vestmannaeyja svo halda mætti minningu háhyrningsins á lofti. Það hafi hins vegar ekki fengið hljómgrunn.Hallur Hallsson.„Norðmenn báru fyrir sig einhverjar fáránlegar reglugerðir um sóttvarnir og eitthvað svoleiðis bull. Svo hentu þeir yfir hann grjóti og þar hvílir hann,“ sagði Hallur í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Þar rifjaði hann upp sögu Keikós í tilefni af því að 16 ár voru liðin frá því að háhyrningurinn kom til landsins og settist að í Vestmannaeyjum. Keikó var, eins og landsmenn þekkja, heimsfræg Hollywood-stjarna en hann gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Free Willy. Myndin naut mikilla vinsælda þegar hún kom út árið 1993 en Keikó hafði verið fangaður við Íslandsstrendur á 8. áratugnum. Það vakti mikla athygli um heim allan þegar hann var fluttur til Íslands en hér var hann í 5 ár eða til ársins 2003. Þá synti hann þvert yfir Atlantshafið með háhyrningavörðu til Noregs þar sem hann svo bar sín bein í desember sama ár. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira
Hallur Hallsson, sem bar hitann og þungann af komu háhyrningsins Keikós til Íslands, vill fá bein háhyrningsins heim. Hallur segir að Keikó hafi verið dysjaður í Noregi og grjót hafi verið sett yfir hræið af honum. Það sé algjör skandall hvernig staðið hafi verið að greftrun hans og best væri ef bein Keikós yrðu flutt til Vestmannaeyja svo halda mætti minningu háhyrningsins á lofti. Það hafi hins vegar ekki fengið hljómgrunn.Hallur Hallsson.„Norðmenn báru fyrir sig einhverjar fáránlegar reglugerðir um sóttvarnir og eitthvað svoleiðis bull. Svo hentu þeir yfir hann grjóti og þar hvílir hann,“ sagði Hallur í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Þar rifjaði hann upp sögu Keikós í tilefni af því að 16 ár voru liðin frá því að háhyrningurinn kom til landsins og settist að í Vestmannaeyjum. Keikó var, eins og landsmenn þekkja, heimsfræg Hollywood-stjarna en hann gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Free Willy. Myndin naut mikilla vinsælda þegar hún kom út árið 1993 en Keikó hafði verið fangaður við Íslandsstrendur á 8. áratugnum. Það vakti mikla athygli um heim allan þegar hann var fluttur til Íslands en hér var hann í 5 ár eða til ársins 2003. Þá synti hann þvert yfir Atlantshafið með háhyrningavörðu til Noregs þar sem hann svo bar sín bein í desember sama ár.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira