2,2 milljarðar manna lifa undir fátæktarmörkum 11. september 2014 18:17 vísir/afp Rúmir tveir milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátækarmörkum samkvæmt Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Lífskjör hafa þó farið batnandi nær allstaðar í heiminum undanfarin ár. Skýrslan var rædd á morgunverðarfundi Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar HÍ í morgun. Í skýrslunni er vakin athygli á því að mannkynið standi frammi fyrir auknum náttúruhamförum og ógnum af mannavöldum sem samfélög eru misjafnlega vel í stakk búin til að takast á við. „Þarna er kynnt til sögunnar ný mælistærð um þróun hjá mannkyninu og þarna er vanmáttur eða möguleikar samfélaga eða þjóða til að vinna á erfiðleikum t.d. farsóttum og náttúruhamförum. Þar stöndum við Íslendingar mjög framarlega. Það eru hins vegar ekki allar þjóðir sem að geta brugðist jafn vel við erfiðleikum sem steðja að og þetta skiptir máli varðandi þróun, núna og í framtíðinni,“ segir Þröstur Freyr Gylfason, Formaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Í skýrslunni kemur fram að 2,2 milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátæktarmörkum. Þröstur segir að þrátt fyrir þetta hafi náðst mikill árangur í baráttunni gegn fátækt á undanförnum árum. „Okkur hefur orðið heilmikið ágengt og það er kannski fyrst og fremst vegna þess að menn hafa samstillt krafta sína. Þvert á bæði stofnanir Sameinuðu þjóðanna og milli ríkja. Þannig að kröftunum er beint í tiltekinn farveg til þess að fást við þessi viðfangsefni," segir Þröstur. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Rúmir tveir milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátækarmörkum samkvæmt Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Lífskjör hafa þó farið batnandi nær allstaðar í heiminum undanfarin ár. Skýrslan var rædd á morgunverðarfundi Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar HÍ í morgun. Í skýrslunni er vakin athygli á því að mannkynið standi frammi fyrir auknum náttúruhamförum og ógnum af mannavöldum sem samfélög eru misjafnlega vel í stakk búin til að takast á við. „Þarna er kynnt til sögunnar ný mælistærð um þróun hjá mannkyninu og þarna er vanmáttur eða möguleikar samfélaga eða þjóða til að vinna á erfiðleikum t.d. farsóttum og náttúruhamförum. Þar stöndum við Íslendingar mjög framarlega. Það eru hins vegar ekki allar þjóðir sem að geta brugðist jafn vel við erfiðleikum sem steðja að og þetta skiptir máli varðandi þróun, núna og í framtíðinni,“ segir Þröstur Freyr Gylfason, Formaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Í skýrslunni kemur fram að 2,2 milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátæktarmörkum. Þröstur segir að þrátt fyrir þetta hafi náðst mikill árangur í baráttunni gegn fátækt á undanförnum árum. „Okkur hefur orðið heilmikið ágengt og það er kannski fyrst og fremst vegna þess að menn hafa samstillt krafta sína. Þvert á bæði stofnanir Sameinuðu þjóðanna og milli ríkja. Þannig að kröftunum er beint í tiltekinn farveg til þess að fást við þessi viðfangsefni," segir Þröstur.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira