Segir lög um símhleranir ekki standast mannréttindasáttmála Evrópu Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2014 20:17 Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, stóð í gær fyrir málþingi undir yfirskriftinni: „Símhlustanir lögreglu - Hverjar eru reglurnar og er framkvæmd í samræmi við lög?.“ Símon Sigvaldason, héraðsdómari, Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður fluttu erindi á málþinginu. Fram kom í máli Reimars að hann teldi vafasamt að ákvæði íslenskra laga um símhlustanir, stæðust ákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu um friðhelgi einkalífs. Mannréttindadómstóll Evrópu hafi í dómum sínum gert kröfu til þess að lög sem heimila símhlustun, skilgreini við hvaða aðstæður gegn hverjum og hvernig eigi að vinna úr gögnum við símhlustun. „Íslensku lögin, þau eru afskaplega opin og fábrotin um öll þessi atriði. Það er vafasamt að þau fullnægi þessum kröfum. Þau veita dómurum óheft mat nánast um hvenær símhlustun fer fram og síðan er það þannig að það er afskaplega brotakennt um fyrirmæli hvernig á að standa að þessu,“ segir Reimar. Kolbrún Benediktsdóttir segir að taka megi undir þessi rök Reimars að mörgu leyti. „Ákvæðin eru kannski ekki mjög ítarleg í íslensku lögunum,“ segir Kolbrún. Hún segir þó það vera hlutverk dómstóla að skera úr um það hvort almenn lög brjóti gegn mannréttindasáttmála Evrópu. „Hins vegar er það löggjafinn sem þarf að skoða þessa dómaframkvæmd mannréttindasáttmálans og taka ákvörðun um það hvort að ástæða sé til að gera breytingu á íslensku lögunum.“ Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, stóð í gær fyrir málþingi undir yfirskriftinni: „Símhlustanir lögreglu - Hverjar eru reglurnar og er framkvæmd í samræmi við lög?.“ Símon Sigvaldason, héraðsdómari, Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður fluttu erindi á málþinginu. Fram kom í máli Reimars að hann teldi vafasamt að ákvæði íslenskra laga um símhlustanir, stæðust ákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu um friðhelgi einkalífs. Mannréttindadómstóll Evrópu hafi í dómum sínum gert kröfu til þess að lög sem heimila símhlustun, skilgreini við hvaða aðstæður gegn hverjum og hvernig eigi að vinna úr gögnum við símhlustun. „Íslensku lögin, þau eru afskaplega opin og fábrotin um öll þessi atriði. Það er vafasamt að þau fullnægi þessum kröfum. Þau veita dómurum óheft mat nánast um hvenær símhlustun fer fram og síðan er það þannig að það er afskaplega brotakennt um fyrirmæli hvernig á að standa að þessu,“ segir Reimar. Kolbrún Benediktsdóttir segir að taka megi undir þessi rök Reimars að mörgu leyti. „Ákvæðin eru kannski ekki mjög ítarleg í íslensku lögunum,“ segir Kolbrún. Hún segir þó það vera hlutverk dómstóla að skera úr um það hvort almenn lög brjóti gegn mannréttindasáttmála Evrópu. „Hins vegar er það löggjafinn sem þarf að skoða þessa dómaframkvæmd mannréttindasáttmálans og taka ákvörðun um það hvort að ástæða sé til að gera breytingu á íslensku lögunum.“
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira