Fjöldi Norðmanna hjálpuðu einstæðum íslenskum föður Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2014 21:38 "Það er mjög gott að fá alla þessa hjálp og ég vil sýna að ég kunni að meta það.“ Vísir/Getty Fjöldi Norðmanna kom Íslendingnum Hagbarði Valssyni til hjálpar nýverið eftir að vinkona hans auglýsti eftir húsgögnum á norskri heimasíðu. Hagbarður á fjögur börn en eiginkona hans lést í fyrra. Hagbarður og fjölskylda hans fengu fjögurra herbergja einbýlishús frá sveitarfélaginu til að búa í, en þá vantaði húsgögn til að fylla þetta stóra hús. Kona Hagbarðs varð bráðkvödd í júní í fyrra. Þá var hún komin sjö mánuði á leið. Gerður var bráðakeisaraskurður og lifði stúlkan af. Rætt var við hann í Ísland í dag í fyrra. Vinkona Hagbarðs, Elisabeth Waal Priest Hagen, auglýsti eftir húsgögnum á síðunni finn.no. Viðtökurnar voru gríðarlegar og settu 300 manns sig í samband við Elisabeth og buðu þau fjölskyldunni allt frá sófa, föt, gjafabréf og kökur. „Viðbrögðin hafa verið yfirþyrmandi,“ segir Elisabeth við NRK. „Fólk hefur hringt og sent skilaboð. Sumir hafa viljað gefa húsgögn, en aðrir hafa gefið gjafabréf frá IKEA. Sumir hafa sent blóm og aðrir hafa spurt á hvaða vegu þeir geta hjálpað til.“ Hagbarður sjálfur segist vera þakklátur með hjálpina. „Saga okkar hefur vakið upp tilfinningar hjá fólki. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta allt saman,“ segir Hagbarður. „Mig grunaði að margir vildu hjálpa okkur í fyrra. Það er mjög gott að fá alla þessa hjálp og ég vil sýna að ég kunni að meta það.“ Á vef NRK segir að íslenskir burðamenn hafi staðið í röðum við að hjálpa Hagbarði við flutningana. Enginn þeirra var beðinn um að hjálpa, en mikill fjöldi kom þó. Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira
Fjöldi Norðmanna kom Íslendingnum Hagbarði Valssyni til hjálpar nýverið eftir að vinkona hans auglýsti eftir húsgögnum á norskri heimasíðu. Hagbarður á fjögur börn en eiginkona hans lést í fyrra. Hagbarður og fjölskylda hans fengu fjögurra herbergja einbýlishús frá sveitarfélaginu til að búa í, en þá vantaði húsgögn til að fylla þetta stóra hús. Kona Hagbarðs varð bráðkvödd í júní í fyrra. Þá var hún komin sjö mánuði á leið. Gerður var bráðakeisaraskurður og lifði stúlkan af. Rætt var við hann í Ísland í dag í fyrra. Vinkona Hagbarðs, Elisabeth Waal Priest Hagen, auglýsti eftir húsgögnum á síðunni finn.no. Viðtökurnar voru gríðarlegar og settu 300 manns sig í samband við Elisabeth og buðu þau fjölskyldunni allt frá sófa, föt, gjafabréf og kökur. „Viðbrögðin hafa verið yfirþyrmandi,“ segir Elisabeth við NRK. „Fólk hefur hringt og sent skilaboð. Sumir hafa viljað gefa húsgögn, en aðrir hafa gefið gjafabréf frá IKEA. Sumir hafa sent blóm og aðrir hafa spurt á hvaða vegu þeir geta hjálpað til.“ Hagbarður sjálfur segist vera þakklátur með hjálpina. „Saga okkar hefur vakið upp tilfinningar hjá fólki. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta allt saman,“ segir Hagbarður. „Mig grunaði að margir vildu hjálpa okkur í fyrra. Það er mjög gott að fá alla þessa hjálp og ég vil sýna að ég kunni að meta það.“ Á vef NRK segir að íslenskir burðamenn hafi staðið í röðum við að hjálpa Hagbarði við flutningana. Enginn þeirra var beðinn um að hjálpa, en mikill fjöldi kom þó.
Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira