Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 17:00 Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi. Húsráð Jól Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi.
Húsráð Jól Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira