Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 17:00 Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi. Húsráð Jól Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi.
Húsráð Jól Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira