Ísland í dag - Verður stærsta sjónvarpsþáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi Sindri Sindrason skrifar 25. nóvember 2014 19:48 RVK Studios, Baltasar Kormákur og Stöð 2 framleiða nýja sjónvarpsþáttaröð sem fer í gang vorið 2016 og mun heita Katla. Um er að ræða tíu þátta röð sem mun kosta á annan milljarð íslenskra króna og verður þar af leiðandi um stærstu og dýrustu þáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi. Baltasar Kormákur sagði í viðtali við Sindra Sindrason í kvöld að tökur væru ekki hafnar, ekki væri búið að ráða leikara en útilokaði þó ekki að erlendar stórstjörnur yrðu með. Þá útilokaði hann ekki að hann myndi sjálfur leika í þáttaröðinni.Jöklar, eldfjöll og hálendið í aðalhlutverkiBaltasar sagði að áskrifendur Stöðvar 2 megi búast við einstakri framleiðslu enda efnistökin eitthvað sem aldrei hefur verið gert áður hér á landi. Hér er á ferðinni spennuþáttaröð með mystísku ívafi um unga björgunarsveitakonu sem tekst á við drauga fortíðar í miðjum langvarandi nátturuhamförum. Sögusviðið er jöklar, eldfjöll og hálendi Íslands. Baltasar og Magnús Viðar Sigurðsson framleiða ásamt Stöð 2. Handritið skrifa þeir Sigurjón Kjartansson, Ólafur Egilsson og Guðmundur Oddur Magnússon. Katla er umfangsmesta framleiðsluverkefni Stöðvar 2 frá upphafi og að sögn Baltasars er nú þegar mikill áhugi erlendis frá sem er óvenjulegt þar sem þáttaröðin er enn á handritastigi. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið við Baltasar. Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
RVK Studios, Baltasar Kormákur og Stöð 2 framleiða nýja sjónvarpsþáttaröð sem fer í gang vorið 2016 og mun heita Katla. Um er að ræða tíu þátta röð sem mun kosta á annan milljarð íslenskra króna og verður þar af leiðandi um stærstu og dýrustu þáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi. Baltasar Kormákur sagði í viðtali við Sindra Sindrason í kvöld að tökur væru ekki hafnar, ekki væri búið að ráða leikara en útilokaði þó ekki að erlendar stórstjörnur yrðu með. Þá útilokaði hann ekki að hann myndi sjálfur leika í þáttaröðinni.Jöklar, eldfjöll og hálendið í aðalhlutverkiBaltasar sagði að áskrifendur Stöðvar 2 megi búast við einstakri framleiðslu enda efnistökin eitthvað sem aldrei hefur verið gert áður hér á landi. Hér er á ferðinni spennuþáttaröð með mystísku ívafi um unga björgunarsveitakonu sem tekst á við drauga fortíðar í miðjum langvarandi nátturuhamförum. Sögusviðið er jöklar, eldfjöll og hálendi Íslands. Baltasar og Magnús Viðar Sigurðsson framleiða ásamt Stöð 2. Handritið skrifa þeir Sigurjón Kjartansson, Ólafur Egilsson og Guðmundur Oddur Magnússon. Katla er umfangsmesta framleiðsluverkefni Stöðvar 2 frá upphafi og að sögn Baltasars er nú þegar mikill áhugi erlendis frá sem er óvenjulegt þar sem þáttaröðin er enn á handritastigi. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið við Baltasar.
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira