Nýjasti milljónamæringur Íslands fundinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 14:38 Vinningsmiðinn var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Vísir/Getty Íslensk Getspá hefur fundið nýjasta milljónamæring landsins. Sá datt í lukkupottinn á laugardaginn þegar hann vann fyrsta vinning í lottóinu. Varð hann 49 milljónum króna ríkari. Inga Huld Sigurðardóttir, markaðsstjóri Íslenskrar getspár, staðfesti í samtali við Vísi að vinningshafinn hefði fundist fyrr í dag. Nánar vildi hún ekki greina frá högum vinningshafans að svo stöddu. Vinningsmiðinn var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Milljónamæringurinn nýskipaði var sá eini sem var með allar tölurnar réttar.Uppfært klukkan 15 Það voru pollróleg eldri hjón sem unnu milljónirnar 49. Hjónin hafa ákveðið að hluti vinningsins fer til líknarmála. Íslensk getspá sendi frá sér fréttatilkynningu sem sjá má hér að neðan. „Það voru pollróleg eldri hjón sem mættu á skrifstofu Íslenskrar getspár í morgun með Lottóvinningsmiðann góða sem var keyptur í Fjarðarkaupum í síðustu viku. Miðinn sem er 5 raðir og kostaði 650 krónur skilaði eigenda sínum 48.912.810 skattfrjálst. Hjónin eru komin á eftirlaun og spila nánast alltaf með í Lottó. Því ætlaði eiginkonan ekki að trúa manni sínum er hann tjáði henni að hann héldi að þau hefðu unnið stóra vinninginn í Lottó. Það var ekki fyrr en þau fóru á netið og sáu að vinningsmiðinn hafi verið seldur í Fjarðarkaupum að þau trúðu þessum góðu fréttum. Þau segjast nú vera búin að tryggja sér áhyggjulaust ævikvöld og þurfa nú ekki lengur hugsa um að spara og geyma að kaupa hluti fram yfir næstu mánaðarmót. Hjónin hafa ákveðið að hluti vinningsins fer til líknarmála enda eru líknarmál þeim afar hugleikin og þau vita og þekkja af eigin raun að þörfin er mikil. Starfsfólk Íslenskrar getspár óska vinningshöfunum innilega til hamingju.“ Tengdar fréttir Vann tæpar 49 milljónir í Lottóinu Miðinn var seldur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. 8. nóvember 2014 19:57 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira
Íslensk Getspá hefur fundið nýjasta milljónamæring landsins. Sá datt í lukkupottinn á laugardaginn þegar hann vann fyrsta vinning í lottóinu. Varð hann 49 milljónum króna ríkari. Inga Huld Sigurðardóttir, markaðsstjóri Íslenskrar getspár, staðfesti í samtali við Vísi að vinningshafinn hefði fundist fyrr í dag. Nánar vildi hún ekki greina frá högum vinningshafans að svo stöddu. Vinningsmiðinn var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Milljónamæringurinn nýskipaði var sá eini sem var með allar tölurnar réttar.Uppfært klukkan 15 Það voru pollróleg eldri hjón sem unnu milljónirnar 49. Hjónin hafa ákveðið að hluti vinningsins fer til líknarmála. Íslensk getspá sendi frá sér fréttatilkynningu sem sjá má hér að neðan. „Það voru pollróleg eldri hjón sem mættu á skrifstofu Íslenskrar getspár í morgun með Lottóvinningsmiðann góða sem var keyptur í Fjarðarkaupum í síðustu viku. Miðinn sem er 5 raðir og kostaði 650 krónur skilaði eigenda sínum 48.912.810 skattfrjálst. Hjónin eru komin á eftirlaun og spila nánast alltaf með í Lottó. Því ætlaði eiginkonan ekki að trúa manni sínum er hann tjáði henni að hann héldi að þau hefðu unnið stóra vinninginn í Lottó. Það var ekki fyrr en þau fóru á netið og sáu að vinningsmiðinn hafi verið seldur í Fjarðarkaupum að þau trúðu þessum góðu fréttum. Þau segjast nú vera búin að tryggja sér áhyggjulaust ævikvöld og þurfa nú ekki lengur hugsa um að spara og geyma að kaupa hluti fram yfir næstu mánaðarmót. Hjónin hafa ákveðið að hluti vinningsins fer til líknarmála enda eru líknarmál þeim afar hugleikin og þau vita og þekkja af eigin raun að þörfin er mikil. Starfsfólk Íslenskrar getspár óska vinningshöfunum innilega til hamingju.“
Tengdar fréttir Vann tæpar 49 milljónir í Lottóinu Miðinn var seldur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. 8. nóvember 2014 19:57 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira
Vann tæpar 49 milljónir í Lottóinu Miðinn var seldur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. 8. nóvember 2014 19:57
John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14