Óþolandi meðferð á íslensku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2014 22:08 Þessi ágæti maður gæti hafa heyrt "víst að“ í staðinn fyrir "fyrst að“ einum of oft. Vísir/Getty Með tilkomu Internetsins eru margir á þeirri skoðun að tungumálið okkar, íslenskan, fái oftar en ekki slæma útreið. Lesendur fréttamiðla á borð við Vísi, Mbl og fleiri láta reglulega vita af því að ýmislegt mætti betur fara í meðferð okkar ástkæra ylhýra. Auk þess lætur fólk í sér heyra í athugasemdakerfum þar sem ýmislegt er látið flakka. Sumar villur virðast algengari en aðrar og er óhætt að segja að sumar stuði lesendur sérstaklega mikið. Stundum er hreinlega um innsláttarvillur að ræða en einnig er þágufallssýkin klassísk. Svo verður að hafa í huga að sumir lesendur eiga erfiðara bæði með lestur og skrift og verður að taka tillit til þeirra. Allir hafa rétt á að tjá sig. Hér að neðan hafa verið teknar saman sex af algengustu málvillunum á netinu í dag.1. „Víst að“ í staðinn fyrir „fyrst að“ Dæmi: Ætli ég fari ekki að koma mér heim víst að klukkan er orðin svona margt.2. „Mér hlakkar“ í staðinn fyrir „Ég hlakka“3. „Mig hlakkar í staðinn fyrir „Ég hlakka“ Sumir ætla aldeilis ekki að láta grípa sig í bólinu og segja mig hlakkar í staðinn fyrir mér hlakkar. Augljóslega er hið fyrra engu betra en hið síðara.4. „Ég vill“ í staðinn fyrir „Ég vil“.5. „Mér langar“ í staðinn fyrir „Mig langar“6. „Þæginlegt“ í staðinn fyrir „þægilegt“ Vísir hvetur lesendur til að deila með öðrum lesendum málvillum sem þeir taka sérstaklega mikið eftir. Endilega tilgreina ef sérstakar villur fara í taugarnar á fólki og þá hvers vegna.Uppfært klukkan 22:29 Á einhvern óskiljanlegan hátt gleymdist að nefna málvilluna „þæginlegt“. Eru lesendur beðnir afsökunar á því. Gjörsamlega óbærileg villa. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Með tilkomu Internetsins eru margir á þeirri skoðun að tungumálið okkar, íslenskan, fái oftar en ekki slæma útreið. Lesendur fréttamiðla á borð við Vísi, Mbl og fleiri láta reglulega vita af því að ýmislegt mætti betur fara í meðferð okkar ástkæra ylhýra. Auk þess lætur fólk í sér heyra í athugasemdakerfum þar sem ýmislegt er látið flakka. Sumar villur virðast algengari en aðrar og er óhætt að segja að sumar stuði lesendur sérstaklega mikið. Stundum er hreinlega um innsláttarvillur að ræða en einnig er þágufallssýkin klassísk. Svo verður að hafa í huga að sumir lesendur eiga erfiðara bæði með lestur og skrift og verður að taka tillit til þeirra. Allir hafa rétt á að tjá sig. Hér að neðan hafa verið teknar saman sex af algengustu málvillunum á netinu í dag.1. „Víst að“ í staðinn fyrir „fyrst að“ Dæmi: Ætli ég fari ekki að koma mér heim víst að klukkan er orðin svona margt.2. „Mér hlakkar“ í staðinn fyrir „Ég hlakka“3. „Mig hlakkar í staðinn fyrir „Ég hlakka“ Sumir ætla aldeilis ekki að láta grípa sig í bólinu og segja mig hlakkar í staðinn fyrir mér hlakkar. Augljóslega er hið fyrra engu betra en hið síðara.4. „Ég vill“ í staðinn fyrir „Ég vil“.5. „Mér langar“ í staðinn fyrir „Mig langar“6. „Þæginlegt“ í staðinn fyrir „þægilegt“ Vísir hvetur lesendur til að deila með öðrum lesendum málvillum sem þeir taka sérstaklega mikið eftir. Endilega tilgreina ef sérstakar villur fara í taugarnar á fólki og þá hvers vegna.Uppfært klukkan 22:29 Á einhvern óskiljanlegan hátt gleymdist að nefna málvilluna „þæginlegt“. Eru lesendur beðnir afsökunar á því. Gjörsamlega óbærileg villa.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira