Jón Kalman orðaður við Nóbelsverðlaunin: „Um það bil tólf þúsund höfundar á undan mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2014 09:43 Halldór Laxness hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955. „Ég get ekki sagt að ég sé spenntur eftir því að þetta verði tilkynnt,“ segir Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, léttur í bragði en í gær birti RÚV frétt þess efnis að höfundurinn væri orðaður við Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Í blaðinu Cronache del Garantista kom nafn hans við sögu í tengslum við verðlaunin en þríleikur Jóns Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins hefur verið þýddur á ítölsku og fengið góðar viðtökur þar í landi. „Maður er auðvitað bara alltaf spenntur yfir því hvaða höfundur hreppir verðlaunin en það eru svona um það bil tólf þúsund höfundar á undan mér í röðinni. Ég er algjörlega rólegur, “ segir Jón og hlær sig máttlausan. Jón segir að fólk í kringum hann hafi haft gaman af þessu og rætt töluvert við hann um möguleikana. „Maður tekur þessu ekki alvarlega. Það hefur gengið vel hjá mér á Ítalíu og þeir hafa fundið eitthvað við þessar bækur en ætli þetta sé ekki bara útaf því að ég hef svo góðan þýðanda,“ segir Jón sem ætlar nú ekki að fylgjast með beinni útsendingu þegar verðlaunahafinn verður kynntur til sögunnar.Hér má fylgjast með þeirri útsendingu og hefst hún klukkan 10.30. Menning Nóbelsverðlaun Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
„Ég get ekki sagt að ég sé spenntur eftir því að þetta verði tilkynnt,“ segir Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, léttur í bragði en í gær birti RÚV frétt þess efnis að höfundurinn væri orðaður við Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Í blaðinu Cronache del Garantista kom nafn hans við sögu í tengslum við verðlaunin en þríleikur Jóns Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins hefur verið þýddur á ítölsku og fengið góðar viðtökur þar í landi. „Maður er auðvitað bara alltaf spenntur yfir því hvaða höfundur hreppir verðlaunin en það eru svona um það bil tólf þúsund höfundar á undan mér í röðinni. Ég er algjörlega rólegur, “ segir Jón og hlær sig máttlausan. Jón segir að fólk í kringum hann hafi haft gaman af þessu og rætt töluvert við hann um möguleikana. „Maður tekur þessu ekki alvarlega. Það hefur gengið vel hjá mér á Ítalíu og þeir hafa fundið eitthvað við þessar bækur en ætli þetta sé ekki bara útaf því að ég hef svo góðan þýðanda,“ segir Jón sem ætlar nú ekki að fylgjast með beinni útsendingu þegar verðlaunahafinn verður kynntur til sögunnar.Hér má fylgjast með þeirri útsendingu og hefst hún klukkan 10.30.
Menning Nóbelsverðlaun Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira