„Kennarinn brást hárrétt við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2014 20:52 Eldurinn kviknaði eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi í einni kennslustofu á yngsta stigi. MYND/HEIMASÍÐA BREKKUBÆJARSKÓLA „Þetta gerðist greinilega ótrúlega hratt,“ segir móðir barns í Brekkubæjarskóla en eldur kviknaði í grunnskólanum á Akranesi á mánudaginn. Eldurinn kviknaði eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi í einni kennslustofu á yngsta stigi. Drengurinn hlaut brunasár og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Nemendur í skólanum eru á aldrinum sex til sextán ára en drengurinn er í fjórða bekk. „Um leið og kennarinn sér reykinn þá hugsar hann til að byrja með um það hvað þetta gæti verið, en í sömu andrá þá er bara kviknað í barninu. Kennarinn brást hárrétt við, stóð strax upp og slökkti eldinn. Því næst hljóp hann með barnið strax upp á sjúkrahús sem er í næsta húsi.“ Móðurinn segir að öll viðbrögð kennarans hafi verið hárrétt. „Foreldrarnir voru allir kallaðir út í skóla því það varð að veita börnunum áfallahjálp. Við fengum síðan söguna frá kennaranum sem mætti á fund með foreldrunum eftir að hafa farið með drenginn á sjúkrahúsið.“ Starfsfólk skólans náði að stöðva útbreiðslu eldsins á mánudaginn. Hann var þó ekki mikill og vel gekk að ráða niðurlögum hans. Vel gekk reykræsta húsnæðið og tjón á húsnæðinu lítið. „Drengurinn minn talar mjög mikið um þetta og hefur miklar áhyggjur af stráknum. Hann er mjög óöruggur sem er auðvitað mjög eðlilegt.“ Hún segir að börnin í bekknum hafi séð vel hvað gerðist og hvernig strákurinn var útleikinn eftir brunann. „Börnin mættu öll í skólann í gærmorgun og kennslan hefur gengið vonum framar miðað við aðstæður. Ég veit aftur á móti að kennaranum líður alveg afskaplega illa og hefur hann vitanlega tilfinningar, rétt eins og börn. Það má ekki gleyma því að þetta er engum að kenna, þetta eru í raun óvitar og þetta hefði alveg eins getað verið mitt barn.“ Tengdar fréttir Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29 Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Þetta gerðist greinilega ótrúlega hratt,“ segir móðir barns í Brekkubæjarskóla en eldur kviknaði í grunnskólanum á Akranesi á mánudaginn. Eldurinn kviknaði eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi í einni kennslustofu á yngsta stigi. Drengurinn hlaut brunasár og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Nemendur í skólanum eru á aldrinum sex til sextán ára en drengurinn er í fjórða bekk. „Um leið og kennarinn sér reykinn þá hugsar hann til að byrja með um það hvað þetta gæti verið, en í sömu andrá þá er bara kviknað í barninu. Kennarinn brást hárrétt við, stóð strax upp og slökkti eldinn. Því næst hljóp hann með barnið strax upp á sjúkrahús sem er í næsta húsi.“ Móðurinn segir að öll viðbrögð kennarans hafi verið hárrétt. „Foreldrarnir voru allir kallaðir út í skóla því það varð að veita börnunum áfallahjálp. Við fengum síðan söguna frá kennaranum sem mætti á fund með foreldrunum eftir að hafa farið með drenginn á sjúkrahúsið.“ Starfsfólk skólans náði að stöðva útbreiðslu eldsins á mánudaginn. Hann var þó ekki mikill og vel gekk að ráða niðurlögum hans. Vel gekk reykræsta húsnæðið og tjón á húsnæðinu lítið. „Drengurinn minn talar mjög mikið um þetta og hefur miklar áhyggjur af stráknum. Hann er mjög óöruggur sem er auðvitað mjög eðlilegt.“ Hún segir að börnin í bekknum hafi séð vel hvað gerðist og hvernig strákurinn var útleikinn eftir brunann. „Börnin mættu öll í skólann í gærmorgun og kennslan hefur gengið vonum framar miðað við aðstæður. Ég veit aftur á móti að kennaranum líður alveg afskaplega illa og hefur hann vitanlega tilfinningar, rétt eins og börn. Það má ekki gleyma því að þetta er engum að kenna, þetta eru í raun óvitar og þetta hefði alveg eins getað verið mitt barn.“
Tengdar fréttir Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29 Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22. september 2014 13:29
Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22. september 2014 14:59