Innlent

Ragmagnslaust verður í Hafnarfirði, á Álftanesi og hluta Garðabæjar

Stefán Árni Pálsson skrifar
visir/gva
Vegna viðgerða í aðveitustöð HS Veitna í Hafnarfirði í nótt verður rafmagnslaust í Hafnarfirði, á Álftanesi og hluta Garðabæjar á milli kl.01:00-04:00 eftir miðnætti.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HS Veitum. 

HS Veitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×