Taka þarf á málefnum útlendinga af festu Hjörtur Hjartarson skrifar 16. september 2014 19:30 Hannes Hólmsteinn Gissurason segir að sú þróun sem á sér stað í stjórnmálunum á Norðurlöndum hljóti að vera íslenskum hægri mönnum umhugsunarefni. Löndin hafi tekið of mikinn þátt í hinni evrópsku samrunaþróun sem aftur hefur leitt af sér gremju og útlendingahatur. Um 800 þúsund Svíar greiddu Svíþjóðardemókrötum atkvæði sitt í kosningunum um helgina. Flokkurinn hefur lengi verið sakaður um rasisma og að ala á andúð á útlendingum, en eitt helsta baráttumál flokksins er að draga úr flæði innflytjenda til Svíþjóðar. Hannes Hólmsteinn Gissurason, prófessor við Háskóla Íslands skrifar um kosningarnar í Svíþjóð á bloggsvæði sínu á Pressunni. Þar segir hann að efnahagsstefna hægriflokkanna hafi ekki beðið ósigur heldur hafi málstaður Svíþjóðardemókrata borið sigur úr býtum rétt eins og á fleiri stöðum í Evrópu. Þá segir Hannes:„Þessi þróun hýtur að vera íslenskum hægri mönnum umhugsunarefni. Skilaboðin eru skýr.“En hvað á Hannes við með þessum orðum? „Hægri flokkar, borgarlegir flokkar á Norðurlöndunum og í Bretlandi þurfa að hugsa sinn gang. Þeir hafa tekið mikinn þátt í þessari evrópsku samrunaþróun og þeir hafa opnað þessi lönd upp á gátt fyrir útlendingum og það hefur valdið gremju og sú gremja hefur farið í rangan farveg,“ segir Hannes Hólmsteinn. Nánar tiltekið í farveg útlendingahaturs og ofstækis og það sé vandamál sem verði að taka á. „Ég held að þeir geti gert það með því að hægja á þessari samrunaþróun í Evrópusambandinu og með því að hleypa þeim útlendingum inni í þessi lönd sem eiga erindi til okkar því vissulega eigum við að bjóða duglegt og hæfileikaríkt fólk frá útlöndum velkomið. En misyndismenn og fólk sem vill aðeins lifa á öðrum og fólk sem vill troða sínum ófrjálslyndu sjónarmiðum upp á okkur, það á ekki að vera velkomið í þessum löndum og það á að taka miklu strangar á þeim málum en gert hefur verið fram að þessu.“ Hannes segir að fólk sem sé sama sinnis og hann, vera hrætt við að opinbera áðurnefnd sjónarmið. „Það dynur á þeim alls konar skammaryrði en við leysum úr þessum erfiðu málum með skömmum heldur með rökum og með því að taka á þeim með festu og með því að verja það frelsi sem við höfum áunnið okkur á vesturlöndum með mikilli baráttu í þúsund ár,“ segir Hannes Hólmsteinn. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurason segir að sú þróun sem á sér stað í stjórnmálunum á Norðurlöndum hljóti að vera íslenskum hægri mönnum umhugsunarefni. Löndin hafi tekið of mikinn þátt í hinni evrópsku samrunaþróun sem aftur hefur leitt af sér gremju og útlendingahatur. Um 800 þúsund Svíar greiddu Svíþjóðardemókrötum atkvæði sitt í kosningunum um helgina. Flokkurinn hefur lengi verið sakaður um rasisma og að ala á andúð á útlendingum, en eitt helsta baráttumál flokksins er að draga úr flæði innflytjenda til Svíþjóðar. Hannes Hólmsteinn Gissurason, prófessor við Háskóla Íslands skrifar um kosningarnar í Svíþjóð á bloggsvæði sínu á Pressunni. Þar segir hann að efnahagsstefna hægriflokkanna hafi ekki beðið ósigur heldur hafi málstaður Svíþjóðardemókrata borið sigur úr býtum rétt eins og á fleiri stöðum í Evrópu. Þá segir Hannes:„Þessi þróun hýtur að vera íslenskum hægri mönnum umhugsunarefni. Skilaboðin eru skýr.“En hvað á Hannes við með þessum orðum? „Hægri flokkar, borgarlegir flokkar á Norðurlöndunum og í Bretlandi þurfa að hugsa sinn gang. Þeir hafa tekið mikinn þátt í þessari evrópsku samrunaþróun og þeir hafa opnað þessi lönd upp á gátt fyrir útlendingum og það hefur valdið gremju og sú gremja hefur farið í rangan farveg,“ segir Hannes Hólmsteinn. Nánar tiltekið í farveg útlendingahaturs og ofstækis og það sé vandamál sem verði að taka á. „Ég held að þeir geti gert það með því að hægja á þessari samrunaþróun í Evrópusambandinu og með því að hleypa þeim útlendingum inni í þessi lönd sem eiga erindi til okkar því vissulega eigum við að bjóða duglegt og hæfileikaríkt fólk frá útlöndum velkomið. En misyndismenn og fólk sem vill aðeins lifa á öðrum og fólk sem vill troða sínum ófrjálslyndu sjónarmiðum upp á okkur, það á ekki að vera velkomið í þessum löndum og það á að taka miklu strangar á þeim málum en gert hefur verið fram að þessu.“ Hannes segir að fólk sem sé sama sinnis og hann, vera hrætt við að opinbera áðurnefnd sjónarmið. „Það dynur á þeim alls konar skammaryrði en við leysum úr þessum erfiðu málum með skömmum heldur með rökum og með því að taka á þeim með festu og með því að verja það frelsi sem við höfum áunnið okkur á vesturlöndum með mikilli baráttu í þúsund ár,“ segir Hannes Hólmsteinn.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira