Langar að sprella í Norður-Kóreu Gunnar Leó Pálsson skrifar 1. september 2014 19:00 „Þjóðverjarnir tóku okkur bara vel og höfðu húmor fyrir því sem við vorum að gera. Þjóðverjinn er að jafnaði skemmtilegur og mikill húmoristi,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, Nökkvi Fjalar Orrason og Róbert Úlfarsson skelltu sér til München á dögunum og tóku þar upp tónlistarmyndband við lagið Wunderbar. Lagið er eins og titillinn gefur til kynna á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Fólk hafði gaman af þessu þó svo að textinn sé ekkert sá flóknasti og líklega ekki sá réttasti málfræðilega séð,“ segir Egill, en honum þykir þýskan ákaflega fallegt tungumál. Þeir félagar luku við sína fyrstu seríu af sjónvarpsþættinum Áttunni síðastliðinn föstudag. „Við erum rosalega ánægðir með viðtökurnar, það er mikill heiður að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á að gera.“ Spurður út í framhaldið segir Egill þá félaga vera með ýmislegt í bígerð. „Okkur langar að gera meira, búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það er líka gaman að fara svona utan og fanga framandi menningu í myndböndin. Það væri geggjað að fara til Norður-Kóreu og taka upp myndband,“ segir Egill og hlær. „Það vantar aðeins meira sprell þarna í Norður-Kóreu, ég held að við gætum kryddað aðeins tilveruna þar.“ Áttan Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira
„Þjóðverjarnir tóku okkur bara vel og höfðu húmor fyrir því sem við vorum að gera. Þjóðverjinn er að jafnaði skemmtilegur og mikill húmoristi,“ segir Egill Ploder Ottósson, einn umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Áttunnar á Bravó, en hann, Nökkvi Fjalar Orrason og Róbert Úlfarsson skelltu sér til München á dögunum og tóku þar upp tónlistarmyndband við lagið Wunderbar. Lagið er eins og titillinn gefur til kynna á þýsku en tveir af umsjónarmönnum þáttarins eru miklir þýskuunnendur. „Fólk hafði gaman af þessu þó svo að textinn sé ekkert sá flóknasti og líklega ekki sá réttasti málfræðilega séð,“ segir Egill, en honum þykir þýskan ákaflega fallegt tungumál. Þeir félagar luku við sína fyrstu seríu af sjónvarpsþættinum Áttunni síðastliðinn föstudag. „Við erum rosalega ánægðir með viðtökurnar, það er mikill heiður að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á að gera.“ Spurður út í framhaldið segir Egill þá félaga vera með ýmislegt í bígerð. „Okkur langar að gera meira, búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það er líka gaman að fara svona utan og fanga framandi menningu í myndböndin. Það væri geggjað að fara til Norður-Kóreu og taka upp myndband,“ segir Egill og hlær. „Það vantar aðeins meira sprell þarna í Norður-Kóreu, ég held að við gætum kryddað aðeins tilveruna þar.“
Áttan Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira