Morgunleikfimin áfram á Rás 1: Fyrrverandi ráðherra brást illa við fyrirhuguðum dagskrárbreytingum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 13:04 Halldóra Björnsdóttir hefur verið stjórnandi Morgunleikfiminnar frá árinu 1987. VÍSIR/ARNÞÓR Marga hlustendur Rásar 1 rak í rogastans í morgun þegar Halldóra Björnsdóttir, sem hefur verið stjórnandi Morgunleikfiminnar frá árinu 1987, tilkynnti að þáttur hennar yrði tekinn af dagskrá. Þeirra á meðal var Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, sem fann nýjum útvarpsstjóra, Magnúsi Geir Þórðarsyni allt til foráttu í færslu á bloggsíðu sinni.„Að fella niður áratuga fast útvarpsefni sem á sér gróinn sess meðal þjóðarinnar án raka er ekki lengur fyndið né nýtískulegt heldur miklu frekar undirstrikar hroka og firringu stjórnenda útvarps þjóðarinnar,“sagði Jón þar meðal annars og vísaði til hinnar háværu umæðu sem skapaðist í kringum ákvörðun RÚV að að fella niður dagskrárliðina morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar 1 Halldóra segir í samtali við Vísi að óþarfi sé þó að örvænta - Morgunleikfimin muni koma til að vera áfram á dagskrá Rásar 1 um ófyrirséða framtíð, þrátt fyrir tilkynningu um afnám hennar í lok þáttar morgunsins. Að sögn Þrastar Helgasonar, dagskrárstjóra Rásar 1, hafði staðið til að færa morgunleikfimina inn í annan útvarpsþátt á stöðinni en sú ákvörðun hafi verið dregin til baka. Þátturinn sem sendur var út í morgun hafði þó verði tekinn upp áður en ákveðið var að snúa við fyrri ákvörðun og því hafi tilkynningin sem hljómaði í viðtækjum landsmanna í raun verið barn síns tíma. Leikfimin verður því áfram á sínum stað klukkan 09:45. Tengdar fréttir Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Marga hlustendur Rásar 1 rak í rogastans í morgun þegar Halldóra Björnsdóttir, sem hefur verið stjórnandi Morgunleikfiminnar frá árinu 1987, tilkynnti að þáttur hennar yrði tekinn af dagskrá. Þeirra á meðal var Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, sem fann nýjum útvarpsstjóra, Magnúsi Geir Þórðarsyni allt til foráttu í færslu á bloggsíðu sinni.„Að fella niður áratuga fast útvarpsefni sem á sér gróinn sess meðal þjóðarinnar án raka er ekki lengur fyndið né nýtískulegt heldur miklu frekar undirstrikar hroka og firringu stjórnenda útvarps þjóðarinnar,“sagði Jón þar meðal annars og vísaði til hinnar háværu umæðu sem skapaðist í kringum ákvörðun RÚV að að fella niður dagskrárliðina morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar 1 Halldóra segir í samtali við Vísi að óþarfi sé þó að örvænta - Morgunleikfimin muni koma til að vera áfram á dagskrá Rásar 1 um ófyrirséða framtíð, þrátt fyrir tilkynningu um afnám hennar í lok þáttar morgunsins. Að sögn Þrastar Helgasonar, dagskrárstjóra Rásar 1, hafði staðið til að færa morgunleikfimina inn í annan útvarpsþátt á stöðinni en sú ákvörðun hafi verið dregin til baka. Þátturinn sem sendur var út í morgun hafði þó verði tekinn upp áður en ákveðið var að snúa við fyrri ákvörðun og því hafi tilkynningin sem hljómaði í viðtækjum landsmanna í raun verið barn síns tíma. Leikfimin verður því áfram á sínum stað klukkan 09:45.
Tengdar fréttir Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30