Líkir hættulegum gatnamótum við rússneska rúllettu Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. ágúst 2014 20:00 Formaður Skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðarbæjar líkir gatnamótum skammt frá álverinu í Straumsvík við rússneska rúllettu. Vegagerðin verði að flýta framkvæmdum við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krísuvíkurvegar. Það mæðir mikið á gatnamótunum við Rauðhellu í Hafnarfirði sem tengir stærsta iðnaðarsvæði Hafnarfjarðar við Reykjanesbrautina. Umferðin um gatnamótin er þung en daglega aka um 15 þúsund bílar í gegnum gatnamótin. Ólafur Ingi Tómasson er formaður Skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðarbæjar og telur hann mikla mildi að ekki hafi orðið alvarleg slys á þessu svæði. „Þeir segja sumir að þetta sé eins og að vera í rússneskri rúllettu þegar umferðin er sem mest og það þarf að beygja til vestur inn á Reykjanesbrautina. Aðreinin til austurs er alls ekki nógu góð. Því miður þá eru þetta ekki boðleg gatnamót,“ segir Ólafur Ingi.Vilja ljós eða hringtorg Hafnarfjarðarbær hefur farið þess á leit við Vegagerðina að finna lausn á því hvernig daga megi úr slysahættu við gatnamótin. Möguleikarnir sem taldir eru vera í stöðunni eru að koma upp ljósakerfi eða jafnvel að gatnamótunum verði breytt í hringtorg. Ólafur Ingi gagnrýnir Vegagerðina fyrir framkvæmdaskort. „Síðustu stóru vegaframkvæmdirnar í Hafnarfirði voru árið 2003 þegar Reykjanesbrautin var flutt suður fyrir kirkjugarðinn en síðan hefur lítið gerst í vegamálum,“ segir Ólafur Ingi. Mislæg gatnamót Krísuvíkurvegar og Reykjanesbrautar eru á dagskrá árið 2018. „Það er alltof seint fyrir okkur,“ bætir Ólafur Ingi við. „Við erum með vaxandi íbúabyggð og iðnaðarhverfi. Til að þessi svæði geti þróast á eðlilegan hátt þá þurfa þau að vera með góða tengingu við stofnbrautir.“ Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Formaður Skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðarbæjar líkir gatnamótum skammt frá álverinu í Straumsvík við rússneska rúllettu. Vegagerðin verði að flýta framkvæmdum við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krísuvíkurvegar. Það mæðir mikið á gatnamótunum við Rauðhellu í Hafnarfirði sem tengir stærsta iðnaðarsvæði Hafnarfjarðar við Reykjanesbrautina. Umferðin um gatnamótin er þung en daglega aka um 15 þúsund bílar í gegnum gatnamótin. Ólafur Ingi Tómasson er formaður Skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðarbæjar og telur hann mikla mildi að ekki hafi orðið alvarleg slys á þessu svæði. „Þeir segja sumir að þetta sé eins og að vera í rússneskri rúllettu þegar umferðin er sem mest og það þarf að beygja til vestur inn á Reykjanesbrautina. Aðreinin til austurs er alls ekki nógu góð. Því miður þá eru þetta ekki boðleg gatnamót,“ segir Ólafur Ingi.Vilja ljós eða hringtorg Hafnarfjarðarbær hefur farið þess á leit við Vegagerðina að finna lausn á því hvernig daga megi úr slysahættu við gatnamótin. Möguleikarnir sem taldir eru vera í stöðunni eru að koma upp ljósakerfi eða jafnvel að gatnamótunum verði breytt í hringtorg. Ólafur Ingi gagnrýnir Vegagerðina fyrir framkvæmdaskort. „Síðustu stóru vegaframkvæmdirnar í Hafnarfirði voru árið 2003 þegar Reykjanesbrautin var flutt suður fyrir kirkjugarðinn en síðan hefur lítið gerst í vegamálum,“ segir Ólafur Ingi. Mislæg gatnamót Krísuvíkurvegar og Reykjanesbrautar eru á dagskrá árið 2018. „Það er alltof seint fyrir okkur,“ bætir Ólafur Ingi við. „Við erum með vaxandi íbúabyggð og iðnaðarhverfi. Til að þessi svæði geti þróast á eðlilegan hátt þá þurfa þau að vera með góða tengingu við stofnbrautir.“
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent