Gleðigangan endurspeglar þjóðfélagsumræðuna: „Þetta er bara ævintýri líkast“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. ágúst 2014 19:15 Stór hluti íslensku þjóðarinnar tók þátt í hátíðarhöldum í miðborginni í dag, Eva María var ánægð með þáttökuna. VÍSIR/VILHELM Um nítíu þúsund manns tóku þátt í hinni árlegu gleðigöngu í miðborg Reykjavíkur í dag. Formaður Hinsegin daga segir gönguna endurspegla þjóðfélagsumræðuma ár hvert. Hinsegin dagar voru haldnir hátíðlegir í sextánda sinn í ár en um þrjátíu vagnar voru í skrúðgöngunni að þessu sinni. Starfsfólk bandarísku og kanadísku sendiráðanna á Íslandi voru meðal þeirra sem tóku þátt auk þess sem borgarstjórnin lét sig að ekki vanta. Tugþúsundir fylgdust með göngunni og tóku þannig þátt með beinum eða óbeinum hætti. Að göngu lokinni tók svo við tónlistar og skemmtidagskrá við Arnarhól, þar sem landsþekkt tónlistarfólk steig á stokk, auk þess sem Hörður Torfason flutti hátíðarræðu. Formaður Hinsegin daga, Eva María Lange, var að vonum ánægð með daginn. „Þetta er bara ævintýri líkast. Það sem er svo frábært og sérstakt við Gleðigönguna er að hún breytist alltaf ár frá ári, við vitum aldrei fyrirfram hvernig andinn yfir göngunni verður. Hún endurspeglar þjóðfélagsumræðuna hverju sinni,“ segir Eva. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Um nítíu þúsund manns tóku þátt í hinni árlegu gleðigöngu í miðborg Reykjavíkur í dag. Formaður Hinsegin daga segir gönguna endurspegla þjóðfélagsumræðuma ár hvert. Hinsegin dagar voru haldnir hátíðlegir í sextánda sinn í ár en um þrjátíu vagnar voru í skrúðgöngunni að þessu sinni. Starfsfólk bandarísku og kanadísku sendiráðanna á Íslandi voru meðal þeirra sem tóku þátt auk þess sem borgarstjórnin lét sig að ekki vanta. Tugþúsundir fylgdust með göngunni og tóku þannig þátt með beinum eða óbeinum hætti. Að göngu lokinni tók svo við tónlistar og skemmtidagskrá við Arnarhól, þar sem landsþekkt tónlistarfólk steig á stokk, auk þess sem Hörður Torfason flutti hátíðarræðu. Formaður Hinsegin daga, Eva María Lange, var að vonum ánægð með daginn. „Þetta er bara ævintýri líkast. Það sem er svo frábært og sérstakt við Gleðigönguna er að hún breytist alltaf ár frá ári, við vitum aldrei fyrirfram hvernig andinn yfir göngunni verður. Hún endurspeglar þjóðfélagsumræðuna hverju sinni,“ segir Eva.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira