Innlent

Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin

Í bréfi sínu til Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísaels, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fordæmir forsætisráðherra árásir og ofbeldi á báða bóga og kallar eftir tafarlausu vopnahléi svo hægt sé að koma nauðstöddum til hjálpar og finna friðsamlegar leiðir til lausnar deilunni. Nauðsynlegt sé að finna friðsamlega lausn á deilunum og að tveggja ríkja lausn sé eina raunhæfa leiðin. 

Hann kallar jafnframt eftir því að Ísrael axli sína ábyrgð á stöðu mála og láti þegar af hernaðaraðgerðum sínum á Gaza sem séu gríðarlega umfangsmiklar og veki alvarlegar spurningar í ljósi alþjóðlegra skuldbindinga og mannúðarsjónarmiða.

Bréfið í heild sinni má sjá hér neðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×