Ísraelsher sprengir upp endurhæfingardeild Heimir Már Pétursson skrifar 12. júlí 2014 09:39 Talið er að 121 Palestínumenn hafi fallið frá því loftárásir ísraelshers hófust á þriðjudag. Vísir/AP Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst. Gasa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Tala fallinna í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza heldur áfram að hækka og nú er talið að 121 hafi fallið frá því loftárásir Ísraelshers hófust á þriðjudag. Heilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgarar hafi fallið í árásunum þar af tuttugu og þrjú börn. Tólf manns féllu í gærdag og níu hafa fallið í nótt og í morgun þar af tvær fatlaðar konur á endurhæfingardeild í austurhluta Gazaborgar þegar skriðdreki skaut á deildina. Fjórir aðrir á deildinni særðust. Þá var moska í miðborginni sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í moskunni. Fjórir unglingar féllu og fimmtán særðust þegar flugskeyti lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza snemma í morgun. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hans eins og utanríkisráðherrann, þrýsta mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda þrýsta hins vegar á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft hingað til. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum, en hingað til hefur enginn fallið í þeim en nokkrir særst.
Gasa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira