Lífið

Ásdís Rán í nærfatamyndatöku í London

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Í nýjasta þætti af Heimi ísdrottningarinnar fylgdust áhorfendur Stöðvar 2 með glamúrfyrirsætunni Ásdísi Rán Gunnarsdóttur í nærfatamyndatöku í London.Ásdís er þar á heimavelli enda hefur hún setið fyrir léttklædd margoft áður.Myndatakan gekk vel að sögn Ásdísar, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, og var fagmennskan í fyrirrúmi.Þá heimsótti Ásdís einnig Sigríði Klingenberg og fékk að sjá hattasafnið hennar sem er vægast sagt mikilfenglegt.Næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næsta þriðjudagskvöld.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Laumuðust inn á Laugardalsvöllinn

"Ég er búin að fá mjög jákvæð viðbrögð og allir virðast hafa skemmt sér konunglega yfir þessu,“ segir fyrirsætan og þáttastjórnandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir, en fyrsti þátturinn af Heimi Ísdrottningarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.