Hjóluðu hringinn einir síns liðs Bjarki Ármannsson skrifar 27. júní 2014 14:44 Þórður og Sigurður fagna sigrinum. Mynd/Kristinn Magnússon Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira
Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira
Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10
Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41
Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43
Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06
Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33