Rooney: Besta landslið sem ég hef verið í Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. júní 2014 13:30 Rooney fer yfir málin með Sturridge en Lampard ræðir við Villa prins vísir/getty Wayne Rooney framherji ensk landsliðsins í fótbolta segir enska landsliðið sem er á leið á heimsmeistaramótið í Brasilíu vera að besta sem hann hefur verið í. Rooney lék fyrst með enska landsliðinu fyrir ellefu árum og er hann mjög spenntur að sjá hversu langt þetta landslið getur náð í Brasilíu í sumar þó hann telji að reynsluleysi margra leikmanna geta verið vandamál þrátt fyrir ótvíræða hæfileika. „Þetta er besta enska lið sem ég hef verið í,“ sagði Rooney við Daily Mirror. „Eini veikleikinn er hve marga leikmenn skortir reynslu af stórmótum. „Ég hef enga hugmynd um hvernig okkur mun ganga. Við gætum náð frábærum árangri og komið öllum á óvart með að fara alla leið í úrslit. „Allt sem ég get sagt er að við höfum mjög spennandi efnivið og hæfileika í hópnum. Ég horfi á leikmenn eins og Daniel Sturridge, Luke Shaw og Adam Lallana og ég get ekki annað en fyllst von um hvað við getum gert. „Það er ótrúlegt hvað við erum með marga unga góða leikmenn. Þegar ég horfi til baka á EM 2004, þá var ég yngstur í hópnum og gat leitað til margra reyndra leikmanna í hópnum til að hjálpa mér. „Þess vegna verða það Steve Gerrard, Frank Lampard og ég sem munum þurfa að deila þekkingu og reynslu okkar frá svona mótum til yngri leikmanna,“ sagði Rooney sem segist ekki eiga í vandræðum með heilsuna eins og fyrir HM í Þýskalandi og Suður-Afríku. „Eftir öll meiðslin í aðdraganda fyrstu tveggja heimsmeistarakeppna minna þá vona ég innilega að þetta verði mitt mót. „Ég hef ekki enn skorað á HM og það er eitthvað sem ég vil leiðrétta því það hefur mikil áhrif á mig. „Núna vil ég gera betur, ekki bara fyrir mig því ég veit að ef ég spila vel þá hjálpa ég liðinu,“ sagði framherjinn öflugi. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Wayne Rooney framherji ensk landsliðsins í fótbolta segir enska landsliðið sem er á leið á heimsmeistaramótið í Brasilíu vera að besta sem hann hefur verið í. Rooney lék fyrst með enska landsliðinu fyrir ellefu árum og er hann mjög spenntur að sjá hversu langt þetta landslið getur náð í Brasilíu í sumar þó hann telji að reynsluleysi margra leikmanna geta verið vandamál þrátt fyrir ótvíræða hæfileika. „Þetta er besta enska lið sem ég hef verið í,“ sagði Rooney við Daily Mirror. „Eini veikleikinn er hve marga leikmenn skortir reynslu af stórmótum. „Ég hef enga hugmynd um hvernig okkur mun ganga. Við gætum náð frábærum árangri og komið öllum á óvart með að fara alla leið í úrslit. „Allt sem ég get sagt er að við höfum mjög spennandi efnivið og hæfileika í hópnum. Ég horfi á leikmenn eins og Daniel Sturridge, Luke Shaw og Adam Lallana og ég get ekki annað en fyllst von um hvað við getum gert. „Það er ótrúlegt hvað við erum með marga unga góða leikmenn. Þegar ég horfi til baka á EM 2004, þá var ég yngstur í hópnum og gat leitað til margra reyndra leikmanna í hópnum til að hjálpa mér. „Þess vegna verða það Steve Gerrard, Frank Lampard og ég sem munum þurfa að deila þekkingu og reynslu okkar frá svona mótum til yngri leikmanna,“ sagði Rooney sem segist ekki eiga í vandræðum með heilsuna eins og fyrir HM í Þýskalandi og Suður-Afríku. „Eftir öll meiðslin í aðdraganda fyrstu tveggja heimsmeistarakeppna minna þá vona ég innilega að þetta verði mitt mót. „Ég hef ekki enn skorað á HM og það er eitthvað sem ég vil leiðrétta því það hefur mikil áhrif á mig. „Núna vil ég gera betur, ekki bara fyrir mig því ég veit að ef ég spila vel þá hjálpa ég liðinu,“ sagði framherjinn öflugi.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira