Rossi fer ekki til Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2014 22:57 Giuseppe Rossi. Vísir/Getty Giuseppe Rossi var ekki í lokahópi Ítalíu sem fer á HM í Brasilíu nú síðar í sumar. Rossi, sem leikur með Fiorentina, var frá í fjóra mánuði vegna hnémeiðsla í vetur en þegar hann meiddist var hann markahæsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann spilaði í 71 mínútu í markalausu jafntefli Ítalíu gegn Írlandi í gær og gerði ekki nóg til að heilla Cesare Prandelli, landsliðsþjálfara.Antonio Cassano fer hins vegar með til Brasilíu en hann skoraði tólf mörk fyrir Parma í vetur. Mario Balotelli er einnig í hóp Prandelli.Riccardo Montolivo missir af keppninni en hann fótbrotnaði í leiknum gegn Írlandi í gær. Aðrir sem féllu úr 30 manna hópi Ítalíu voru Mattia Destro, Romulo, Manuel Pasqual og Christian Maggio. Fyrsti leikur Ítalíu á HM verður gegn Englandi þann 12. júní. Úrúgvæ og Kosta Ríka eru einnig í B-riðli keppninnar.Hópurinn:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Salvatore Sirigu (Paris St Germain), Mattia Perin (Genoa).Varnarmenn: Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci, Giorigo Chiellini (all Juventus), Gabriel Paletta (Parma), Ignazio Abate, Mattia De Sciglio (both AC Milan), Matteo Darmian (Torino).Miðjumenn: Andrea Pirlo, Claudio Marchisio (both Juventus), Thiago Motta, Marco Verratti (both Paris St Germain), Daniele De Rossi (AS Roma), Antonio Candreva (Lazio), Marco Parolo (Parma), Alberto Aquilani (Fiorentina).Framherjar: Mario Balotelli (AC Milan), Antonio Cassano (Parma), Alessio Cerci (Torino), Ciro Immobile (Torino), Lorenzo Insigne (Napoli). HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. 29. janúar 2014 14:30 Rossi meiddist á hné í þriðja sinn Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum. 5. janúar 2014 22:00 Meiðsli Rossi ekki jafn slæm og talið var Giuseppi Rossi er ekki með slitið krossband í hné en þó er enn óvíst hversu lengi sóknarmaðurinn öflugi verður frá keppni. 7. janúar 2014 13:00 Rossi á góðum batavegi Giuseppe Rossi, leikmaður Fiorentina, er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir alvarleg hnémeiðsli. 23. apríl 2014 15:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Sjá meira
Giuseppe Rossi var ekki í lokahópi Ítalíu sem fer á HM í Brasilíu nú síðar í sumar. Rossi, sem leikur með Fiorentina, var frá í fjóra mánuði vegna hnémeiðsla í vetur en þegar hann meiddist var hann markahæsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann spilaði í 71 mínútu í markalausu jafntefli Ítalíu gegn Írlandi í gær og gerði ekki nóg til að heilla Cesare Prandelli, landsliðsþjálfara.Antonio Cassano fer hins vegar með til Brasilíu en hann skoraði tólf mörk fyrir Parma í vetur. Mario Balotelli er einnig í hóp Prandelli.Riccardo Montolivo missir af keppninni en hann fótbrotnaði í leiknum gegn Írlandi í gær. Aðrir sem féllu úr 30 manna hópi Ítalíu voru Mattia Destro, Romulo, Manuel Pasqual og Christian Maggio. Fyrsti leikur Ítalíu á HM verður gegn Englandi þann 12. júní. Úrúgvæ og Kosta Ríka eru einnig í B-riðli keppninnar.Hópurinn:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Salvatore Sirigu (Paris St Germain), Mattia Perin (Genoa).Varnarmenn: Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci, Giorigo Chiellini (all Juventus), Gabriel Paletta (Parma), Ignazio Abate, Mattia De Sciglio (both AC Milan), Matteo Darmian (Torino).Miðjumenn: Andrea Pirlo, Claudio Marchisio (both Juventus), Thiago Motta, Marco Verratti (both Paris St Germain), Daniele De Rossi (AS Roma), Antonio Candreva (Lazio), Marco Parolo (Parma), Alberto Aquilani (Fiorentina).Framherjar: Mario Balotelli (AC Milan), Antonio Cassano (Parma), Alessio Cerci (Torino), Ciro Immobile (Torino), Lorenzo Insigne (Napoli).
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. 29. janúar 2014 14:30 Rossi meiddist á hné í þriðja sinn Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum. 5. janúar 2014 22:00 Meiðsli Rossi ekki jafn slæm og talið var Giuseppi Rossi er ekki með slitið krossband í hné en þó er enn óvíst hversu lengi sóknarmaðurinn öflugi verður frá keppni. 7. janúar 2014 13:00 Rossi á góðum batavegi Giuseppe Rossi, leikmaður Fiorentina, er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir alvarleg hnémeiðsli. 23. apríl 2014 15:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Sjá meira
Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. 29. janúar 2014 14:30
Rossi meiddist á hné í þriðja sinn Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum. 5. janúar 2014 22:00
Meiðsli Rossi ekki jafn slæm og talið var Giuseppi Rossi er ekki með slitið krossband í hné en þó er enn óvíst hversu lengi sóknarmaðurinn öflugi verður frá keppni. 7. janúar 2014 13:00
Rossi á góðum batavegi Giuseppe Rossi, leikmaður Fiorentina, er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir alvarleg hnémeiðsli. 23. apríl 2014 15:15