Andri Snær og Þórarinn hlutu verðlaun Reykjavíkurborgar Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2014 16:00 Andri Snær og Þórarinn hlutu verðlaunin í Höfða rétt í þessu. Vísir/Pjetur/GVA Andri Snær Magnason veitti í dag viðtöku barnabókaverðlaunum skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir bókina Tímakistan. Bókin var hlutskörpust í flokki frumsamdra barnabóka en hún hlaut einnig íslensku bókmenntaverðlaunin nú í janúar í flokki barna- og unglingabóka. Bókin Veiða vind í þýðingu Þórarins Eldjárn var svo valin best þýdda barnabókin. Bókin er upphaflega á færeysku og er eftir þau Rakel Helmsdal, Janus á Húsagarði og Kára Bæk. Þetta er í þriðja sinn sem Þórarinn fær þýðingarverðlaunin en hann hefur tvisvar fengið verðlaun fyrir bestu frumsömdu barnabókina. Elsa Yeoman, forseti borgarstjórnar, og Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs, afhentu barnabókaverðlaunin í Höfða nú síðdegis við hátíðlega athöfn. Í tilkynningu segir að Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs þjóni þeim tilgangi að vekja athygli á gildi góðra bókmennta í uppeldisstarfi og á metnaðarfullri útgáfu barnabóka. Dómnefnd var skipuð þeim Margréti Kristínu Blöndal, Mörtu Guðjónsdóttur og Guðrúnu Höllu Sveinsdóttur. Menning Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Andri Snær Magnason veitti í dag viðtöku barnabókaverðlaunum skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir bókina Tímakistan. Bókin var hlutskörpust í flokki frumsamdra barnabóka en hún hlaut einnig íslensku bókmenntaverðlaunin nú í janúar í flokki barna- og unglingabóka. Bókin Veiða vind í þýðingu Þórarins Eldjárn var svo valin best þýdda barnabókin. Bókin er upphaflega á færeysku og er eftir þau Rakel Helmsdal, Janus á Húsagarði og Kára Bæk. Þetta er í þriðja sinn sem Þórarinn fær þýðingarverðlaunin en hann hefur tvisvar fengið verðlaun fyrir bestu frumsömdu barnabókina. Elsa Yeoman, forseti borgarstjórnar, og Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs, afhentu barnabókaverðlaunin í Höfða nú síðdegis við hátíðlega athöfn. Í tilkynningu segir að Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs þjóni þeim tilgangi að vekja athygli á gildi góðra bókmennta í uppeldisstarfi og á metnaðarfullri útgáfu barnabóka. Dómnefnd var skipuð þeim Margréti Kristínu Blöndal, Mörtu Guðjónsdóttur og Guðrúnu Höllu Sveinsdóttur.
Menning Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira