Sjávarpláss of háð einu fyrirtæki 20. apríl 2014 20:18 Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra lýsti áhyggjum sínum á smærri byggðarlögum vegna breytinga í sjávarútvegi í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Líkt og fjallað hefur verið um að undanförnu þá hefur fyrirtækið Vísir hf ákveðið að hætta starfsemi á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum.Daníel Jakobsson bæjarstjóri á Ísafirði bendir á mikilvægi þess að umræða fari fram um stöðu íslenskra sjávarþorpa líka og þingeyrar sem byggi allt sitt á fiskvinnslu. „Til lengri tíma er þá að byggja Þingeyri sem og öðrum þorpum framtíð sem byggir á öruggari afkomu en á einum atvinnurekanda. Ég myndi vilja að það yrði farið yfir allt byggðakerfið okkar og alla byggðaaðstoð og ég held að menn eigi ekkert að vera feimnir að segja það að þorp eins og Þingeyri munu þurfa einhverjar mótvægisaðgerðir.“Rætt var við Daníel í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira
Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra lýsti áhyggjum sínum á smærri byggðarlögum vegna breytinga í sjávarútvegi í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Líkt og fjallað hefur verið um að undanförnu þá hefur fyrirtækið Vísir hf ákveðið að hætta starfsemi á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum.Daníel Jakobsson bæjarstjóri á Ísafirði bendir á mikilvægi þess að umræða fari fram um stöðu íslenskra sjávarþorpa líka og þingeyrar sem byggi allt sitt á fiskvinnslu. „Til lengri tíma er þá að byggja Þingeyri sem og öðrum þorpum framtíð sem byggir á öruggari afkomu en á einum atvinnurekanda. Ég myndi vilja að það yrði farið yfir allt byggðakerfið okkar og alla byggðaaðstoð og ég held að menn eigi ekkert að vera feimnir að segja það að þorp eins og Þingeyri munu þurfa einhverjar mótvægisaðgerðir.“Rætt var við Daníel í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira