Benedict Cumberbatch leikur Hamlet 26. mars 2014 21:30 Benedict Cumberbatch kemur til með að leika Hamlet í uppsetningu Barbican Centre í London, frá ágúst til október, árið 2015. Leikarinn frægi, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í Sherlock, fetar þannig í fótspor margra kollega sinna, með því að leika á sviði í stórum uppsetningum í leikhúsborginni London.Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki. Framleiðandi sýningarinnar, Sonia Friedman, lýsir Cumberbatch sem „einum hæfileikaríkasta og mest spennandi leikara sinnar kynslóðar,“ en Cumberbatch er fæddur og uppalinn í London. Cumberbatch hefur áður leikið Shakespeare, árið 2002, þegar hann lék Benvólíó í uppsetningu á Rómeó og Júlíu. Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Benedict Cumberbatch kemur til með að leika Hamlet í uppsetningu Barbican Centre í London, frá ágúst til október, árið 2015. Leikarinn frægi, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í Sherlock, fetar þannig í fótspor margra kollega sinna, með því að leika á sviði í stórum uppsetningum í leikhúsborginni London.Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki. Framleiðandi sýningarinnar, Sonia Friedman, lýsir Cumberbatch sem „einum hæfileikaríkasta og mest spennandi leikara sinnar kynslóðar,“ en Cumberbatch er fæddur og uppalinn í London. Cumberbatch hefur áður leikið Shakespeare, árið 2002, þegar hann lék Benvólíó í uppsetningu á Rómeó og Júlíu.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira