Gullkynslóð United sögð hafa áhuga á að kaupa félagið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2014 12:15 Vísir/Getty Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni.David Beckham, Paul Scholes, Phil Neville, Gary Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt munu hafa rætt þann möguleika að gera tilboð í félagið með stuðningi fjársterkra aðila í miðausturlöndum. Bandaríska Glazer-fjölskyldan er núverandi eigandi Manchester United og óvíst hvort hún hafi nokkurn áhuga á að selja það. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá United í vetur og frammistaða þess undir stjórn David Moyes hefur ekki staðið undir væntingum. Hætt er við því að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, á þriðjudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndu þeir Sholes og Gary Neville frammistöðu United og leikstíl liðsins harkalega í myndveri Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar. '92-kynslóðin samanstendur af ofangreindum leikmönnum sem slógu í gegn með United á sínum tíma og áttu stóran þátt í velgengni liðsins. Giggs er eini leikmaðurinn sem er enn að spil ameð liðinu en Phil Neville starfar hjá United sem þjálfari. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira
Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni.David Beckham, Paul Scholes, Phil Neville, Gary Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt munu hafa rætt þann möguleika að gera tilboð í félagið með stuðningi fjársterkra aðila í miðausturlöndum. Bandaríska Glazer-fjölskyldan er núverandi eigandi Manchester United og óvíst hvort hún hafi nokkurn áhuga á að selja það. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá United í vetur og frammistaða þess undir stjórn David Moyes hefur ekki staðið undir væntingum. Hætt er við því að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, á þriðjudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndu þeir Sholes og Gary Neville frammistöðu United og leikstíl liðsins harkalega í myndveri Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar. '92-kynslóðin samanstendur af ofangreindum leikmönnum sem slógu í gegn með United á sínum tíma og áttu stóran þátt í velgengni liðsins. Giggs er eini leikmaðurinn sem er enn að spil ameð liðinu en Phil Neville starfar hjá United sem þjálfari.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Sjá meira
Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45
Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11
Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16
Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00
Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14