Gullkynslóð United sögð hafa áhuga á að kaupa félagið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2014 12:15 Vísir/Getty Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni.David Beckham, Paul Scholes, Phil Neville, Gary Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt munu hafa rætt þann möguleika að gera tilboð í félagið með stuðningi fjársterkra aðila í miðausturlöndum. Bandaríska Glazer-fjölskyldan er núverandi eigandi Manchester United og óvíst hvort hún hafi nokkurn áhuga á að selja það. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá United í vetur og frammistaða þess undir stjórn David Moyes hefur ekki staðið undir væntingum. Hætt er við því að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, á þriðjudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndu þeir Sholes og Gary Neville frammistöðu United og leikstíl liðsins harkalega í myndveri Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar. '92-kynslóðin samanstendur af ofangreindum leikmönnum sem slógu í gegn með United á sínum tíma og áttu stóran þátt í velgengni liðsins. Giggs er eini leikmaðurinn sem er enn að spil ameð liðinu en Phil Neville starfar hjá United sem þjálfari. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni.David Beckham, Paul Scholes, Phil Neville, Gary Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt munu hafa rætt þann möguleika að gera tilboð í félagið með stuðningi fjársterkra aðila í miðausturlöndum. Bandaríska Glazer-fjölskyldan er núverandi eigandi Manchester United og óvíst hvort hún hafi nokkurn áhuga á að selja það. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá United í vetur og frammistaða þess undir stjórn David Moyes hefur ekki staðið undir væntingum. Hætt er við því að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, á þriðjudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndu þeir Sholes og Gary Neville frammistöðu United og leikstíl liðsins harkalega í myndveri Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar. '92-kynslóðin samanstendur af ofangreindum leikmönnum sem slógu í gegn með United á sínum tíma og áttu stóran þátt í velgengni liðsins. Giggs er eini leikmaðurinn sem er enn að spil ameð liðinu en Phil Neville starfar hjá United sem þjálfari.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45
Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11
Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16
Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00
Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14