Mourinho lét boltastrák heyra það - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 18:07 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talar hér yfir stráknum. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var spurður út í það eftir tapleikinn á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag af hverju hann lét boltastrák heyra það í uppbótartíma eftir að strákurinn var eitthvað að hangsa með boltann. Cesar Azpilicueta vildi fá boltann þegar Chelsea var aðe reyna að jafna metin í lokin en strákurinn var ekkert að flýta sér að láta hann Chelsea-manninn fá boltann. „Það er ekki rétt að kenna krökkum að gera svona," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég fór á staðinn til að passa upp á Azpy [Azpilicueta]. Ég óttaðist að hann myndi missa stjórn á sér og hrinda stráknum eins og Eden [Hazard] gerði á síðasti ári í leiknum við Swansea. Ég sagði síðan stráknum að gera ekki svona," sagði Mourinho. Það má sjá nokkra myndir af þessu hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. 29. mars 2014 17:57 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var spurður út í það eftir tapleikinn á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag af hverju hann lét boltastrák heyra það í uppbótartíma eftir að strákurinn var eitthvað að hangsa með boltann. Cesar Azpilicueta vildi fá boltann þegar Chelsea var aðe reyna að jafna metin í lokin en strákurinn var ekkert að flýta sér að láta hann Chelsea-manninn fá boltann. „Það er ekki rétt að kenna krökkum að gera svona," sagði Jose Mourinho og bætti við: „Ég fór á staðinn til að passa upp á Azpy [Azpilicueta]. Ég óttaðist að hann myndi missa stjórn á sér og hrinda stráknum eins og Eden [Hazard] gerði á síðasti ári í leiknum við Swansea. Ég sagði síðan stráknum að gera ekki svona," sagði Mourinho. Það má sjá nokkra myndir af þessu hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. 29. mars 2014 17:57 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15
Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30
Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. 29. mars 2014 17:57
Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30
Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50
Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30