Messan: Moyes verður rekinn komist United ekki áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 15:30 „Ef Manchester United fer ekki áfram gegn Olympiacos í Meistaradeildinni þá verður stjórinn látinn fara,“ sagði Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, í Messu gærkvöldsins aðspurður um framtíð DavidsMoyes hjá Englandsmeisturum Manchester United. „Það væri óeðlilegt ef hann færi ekki. Hann yrði látinn fara á fimmtudag eða föstudag - aldrei látinn klára tímabilið. Það er bara allt undir hjá David Moyes á miðvikudaginn.“ „Þessum leik á miðvikudaginn má líkja við leikinn sem Ferguson fékk á móti Nottingham Forest árið 1990. Hann fékk bara úrslitaleik upp á starfið sitt. Moyes verður bara að gjöra svo vel og vinna þennan leik á miðvikudaginn þrjú eða fjögur núll,“ sagði Hjörvar. Gummi Ben spurði þá Hjörvar hvort það eitt að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar bjargi starfi hans. „Ég held að það muni bjarga alveg ofboðslega miklu. David Moyes er ekkert stóra vandamálið - eða eina vandamálið,“ sagði Hjörvar og listaði svo upp fjölmörg vandræði Englandsmeistaranna. Þessar líflegu umræður í Messu gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan en BjarniGuðjónsson var ekki alveg sammála Hjörvari. Enski boltinn Tengdar fréttir Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Messan: Niðurlægjandi stund fyrir Manchester United Liverpool er einfaldlega með betra lið en Englandsmeistarar Manchester United. Breytingin er ótrúleg á Liverpool-liðinu á milli ára. 18. mars 2014 13:15 Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Stjórnarmenn snúast gegn Skotanum eftir dapurt gengi á tímabilinu en framtíð hans gæti ráðist í næstu leikjum. 18. mars 2014 10:00 Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13. mars 2014 09:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
„Ef Manchester United fer ekki áfram gegn Olympiacos í Meistaradeildinni þá verður stjórinn látinn fara,“ sagði Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, í Messu gærkvöldsins aðspurður um framtíð DavidsMoyes hjá Englandsmeisturum Manchester United. „Það væri óeðlilegt ef hann færi ekki. Hann yrði látinn fara á fimmtudag eða föstudag - aldrei látinn klára tímabilið. Það er bara allt undir hjá David Moyes á miðvikudaginn.“ „Þessum leik á miðvikudaginn má líkja við leikinn sem Ferguson fékk á móti Nottingham Forest árið 1990. Hann fékk bara úrslitaleik upp á starfið sitt. Moyes verður bara að gjöra svo vel og vinna þennan leik á miðvikudaginn þrjú eða fjögur núll,“ sagði Hjörvar. Gummi Ben spurði þá Hjörvar hvort það eitt að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar bjargi starfi hans. „Ég held að það muni bjarga alveg ofboðslega miklu. David Moyes er ekkert stóra vandamálið - eða eina vandamálið,“ sagði Hjörvar og listaði svo upp fjölmörg vandræði Englandsmeistaranna. Þessar líflegu umræður í Messu gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan en BjarniGuðjónsson var ekki alveg sammála Hjörvari.
Enski boltinn Tengdar fréttir Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15 Messan: Niðurlægjandi stund fyrir Manchester United Liverpool er einfaldlega með betra lið en Englandsmeistarar Manchester United. Breytingin er ótrúleg á Liverpool-liðinu á milli ára. 18. mars 2014 13:15 Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Stjórnarmenn snúast gegn Skotanum eftir dapurt gengi á tímabilinu en framtíð hans gæti ráðist í næstu leikjum. 18. mars 2014 10:00 Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13. mars 2014 09:15 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04 Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16. mars 2014 13:10
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17. mars 2014 08:15
Messan: Niðurlægjandi stund fyrir Manchester United Liverpool er einfaldlega með betra lið en Englandsmeistarar Manchester United. Breytingin er ótrúleg á Liverpool-liðinu á milli ára. 18. mars 2014 13:15
Vilji fyrir því hjá Man. Utd að reka David Moyes Stjórnarmenn snúast gegn Skotanum eftir dapurt gengi á tímabilinu en framtíð hans gæti ráðist í næstu leikjum. 18. mars 2014 10:00
Fellaini: Moyes þarf að fá tíma Belginn stendur með sínum manni og þakkar Moyes fyrir allt sem hann hefur gert fyrir sig. 13. mars 2014 09:15
Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17. mars 2014 09:15
Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17. mars 2014 12:45
Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16. mars 2014 18:04
Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16. mars 2014 00:01
Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17. mars 2014 12:00
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn