Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2014 13:49 Blaðamenn furða sig á ummælum Vigdísar Hauksdóttur og þess krafist að BÍ láti málið til sín taka. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krefst þess að Blaðamannafélag Íslands fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar, sem hefur hvatt húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu.„Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennnir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Sigríður Dögg segir ummælin forkastanleg, segir að þarna sé verið að grafa undan fjárhagslegum grundvelli miðilsins og telur einboðið að Blaðamannafélag Íslands láti málið til sín taka. Nokkrar umræður hafa spunnist um málið á vefsvæðinu og eru flestir þeirrar skoðunar að um sé að ræða þvingunaraðgerðir, skoðanakúgun og þöggunartilburði af hálfu Vigdísar. Meðal þeirra sem taka til máls er Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks, hann er ómyrkur í máli: „Formaður fjárlaganefndar Alþingis er ekki aðeins búinn að opinbera sinn einfeldningsfasisma um að rétt sé að beita þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum, heldur hefur hún skákað nýsköpunarfyrirtækinu út í horn og sett það í skelfilega stöðu. Ef auglýsingar um húðdropa hætta nú að birtast í Kvennablaðinu loðir eftir óvissa um eðli þeirra „viðskiptalegu forsendna“ sem liggja þar að baki,“ skrifar Kristinn og tengir við frétt um EGF-húðvörur. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, hefur boðað að málið verði tekið upp á þingi.Uppfært 14:20 Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krefst þess að Blaðamannafélag Íslands fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar, sem hefur hvatt húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu.„Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennnir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Sigríður Dögg segir ummælin forkastanleg, segir að þarna sé verið að grafa undan fjárhagslegum grundvelli miðilsins og telur einboðið að Blaðamannafélag Íslands láti málið til sín taka. Nokkrar umræður hafa spunnist um málið á vefsvæðinu og eru flestir þeirrar skoðunar að um sé að ræða þvingunaraðgerðir, skoðanakúgun og þöggunartilburði af hálfu Vigdísar. Meðal þeirra sem taka til máls er Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks, hann er ómyrkur í máli: „Formaður fjárlaganefndar Alþingis er ekki aðeins búinn að opinbera sinn einfeldningsfasisma um að rétt sé að beita þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum, heldur hefur hún skákað nýsköpunarfyrirtækinu út í horn og sett það í skelfilega stöðu. Ef auglýsingar um húðdropa hætta nú að birtast í Kvennablaðinu loðir eftir óvissa um eðli þeirra „viðskiptalegu forsendna“ sem liggja þar að baki,“ skrifar Kristinn og tengir við frétt um EGF-húðvörur. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, hefur boðað að málið verði tekið upp á þingi.Uppfært 14:20 Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira