Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2014 13:49 Blaðamenn furða sig á ummælum Vigdísar Hauksdóttur og þess krafist að BÍ láti málið til sín taka. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krefst þess að Blaðamannafélag Íslands fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar, sem hefur hvatt húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu.„Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennnir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Sigríður Dögg segir ummælin forkastanleg, segir að þarna sé verið að grafa undan fjárhagslegum grundvelli miðilsins og telur einboðið að Blaðamannafélag Íslands láti málið til sín taka. Nokkrar umræður hafa spunnist um málið á vefsvæðinu og eru flestir þeirrar skoðunar að um sé að ræða þvingunaraðgerðir, skoðanakúgun og þöggunartilburði af hálfu Vigdísar. Meðal þeirra sem taka til máls er Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks, hann er ómyrkur í máli: „Formaður fjárlaganefndar Alþingis er ekki aðeins búinn að opinbera sinn einfeldningsfasisma um að rétt sé að beita þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum, heldur hefur hún skákað nýsköpunarfyrirtækinu út í horn og sett það í skelfilega stöðu. Ef auglýsingar um húðdropa hætta nú að birtast í Kvennablaðinu loðir eftir óvissa um eðli þeirra „viðskiptalegu forsendna“ sem liggja þar að baki,“ skrifar Kristinn og tengir við frétt um EGF-húðvörur. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, hefur boðað að málið verði tekið upp á þingi.Uppfært 14:20 Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm. Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krefst þess að Blaðamannafélag Íslands fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar, sem hefur hvatt húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu.„Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennnir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Sigríður Dögg segir ummælin forkastanleg, segir að þarna sé verið að grafa undan fjárhagslegum grundvelli miðilsins og telur einboðið að Blaðamannafélag Íslands láti málið til sín taka. Nokkrar umræður hafa spunnist um málið á vefsvæðinu og eru flestir þeirrar skoðunar að um sé að ræða þvingunaraðgerðir, skoðanakúgun og þöggunartilburði af hálfu Vigdísar. Meðal þeirra sem taka til máls er Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks, hann er ómyrkur í máli: „Formaður fjárlaganefndar Alþingis er ekki aðeins búinn að opinbera sinn einfeldningsfasisma um að rétt sé að beita þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum, heldur hefur hún skákað nýsköpunarfyrirtækinu út í horn og sett það í skelfilega stöðu. Ef auglýsingar um húðdropa hætta nú að birtast í Kvennablaðinu loðir eftir óvissa um eðli þeirra „viðskiptalegu forsendna“ sem liggja þar að baki,“ skrifar Kristinn og tengir við frétt um EGF-húðvörur. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, hefur boðað að málið verði tekið upp á þingi.Uppfært 14:20 Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm.
Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira