Illa fengin listaverk Ugla Egilsdóttir skrifar 11. febrúar 2014 23:45 Heimili Cornelius Gurlitt í Salzburg. Getty Images. Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira