Öll mörkin og helstu tilþrifin á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 09:39 Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Myndböndin birtast að hverri umferð lokinni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Umferðinni lauk með stórleik Manchester City og Chelsea í gær en samantekt úr honum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Það má einnig finna fjölmörg myndbönd þar sem umferðin er gerð upp í máli og myndum. Leikmaður og lið umferðarinnar er valið, sem og bestu mörkin, bestu markvörslurnar og eftirminnilegasta augnablikið. En fyrir þá sem vilja einfaldlega sjá allt það helsta sem gerðist í umferðinni í stuttu og skemmtilegu myndbandi er það einnig í boði. Þá eru flottustu tilþrifin tekin saman og slegið á létta strengi. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Vísis um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30 Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Myndböndin birtast að hverri umferð lokinni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Umferðinni lauk með stórleik Manchester City og Chelsea í gær en samantekt úr honum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Það má einnig finna fjölmörg myndbönd þar sem umferðin er gerð upp í máli og myndum. Leikmaður og lið umferðarinnar er valið, sem og bestu mörkin, bestu markvörslurnar og eftirminnilegasta augnablikið. En fyrir þá sem vilja einfaldlega sjá allt það helsta sem gerðist í umferðinni í stuttu og skemmtilegu myndbandi er það einnig í boði. Þá eru flottustu tilþrifin tekin saman og slegið á létta strengi. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Vísis um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30 Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42
Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30
Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30
Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45
Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15
Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30
Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15
Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01