Öll mörkin og helstu tilþrifin á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 09:39 Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Myndböndin birtast að hverri umferð lokinni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Umferðinni lauk með stórleik Manchester City og Chelsea í gær en samantekt úr honum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Það má einnig finna fjölmörg myndbönd þar sem umferðin er gerð upp í máli og myndum. Leikmaður og lið umferðarinnar er valið, sem og bestu mörkin, bestu markvörslurnar og eftirminnilegasta augnablikið. En fyrir þá sem vilja einfaldlega sjá allt það helsta sem gerðist í umferðinni í stuttu og skemmtilegu myndbandi er það einnig í boði. Þá eru flottustu tilþrifin tekin saman og slegið á létta strengi. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Vísis um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30 Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Myndböndin birtast að hverri umferð lokinni og eru í birtingu í eina viku. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Umferðinni lauk með stórleik Manchester City og Chelsea í gær en samantekt úr honum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Það má einnig finna fjölmörg myndbönd þar sem umferðin er gerð upp í máli og myndum. Leikmaður og lið umferðarinnar er valið, sem og bestu mörkin, bestu markvörslurnar og eftirminnilegasta augnablikið. En fyrir þá sem vilja einfaldlega sjá allt það helsta sem gerðist í umferðinni í stuttu og skemmtilegu myndbandi er það einnig í boði. Þá eru flottustu tilþrifin tekin saman og slegið á létta strengi. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Vísis um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30 Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30 Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45 Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15 Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30 Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15 Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0. 3. febrúar 2014 17:42
Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2. febrúar 2014 15:30
Gylfi fékk ekki eina mínútu þegar Tottenham tapaði stigum Tottenham tapaði dýrmætum stigum í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Hull. Tottenham datt fyrir vikið niður í sjötta sæti deildarinnar. 1. febrúar 2014 14:30
Aron Einar og félagar með lífsnauðsynlegan sigur - úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar Cardiff City vann 2-1 endurkomusigur á Norwich í gríðarlega mikilvægum leik í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2014 14:45
Nolan með bæði mörkin í sigri West Ham Kevin Nolan, fyrirliði West Ham, skoraði bæði mörk síns liðs þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. febrúar 2014 12:15
Fyrsti sigur Stoke á Manchester United síðan 1984 Stoke City endaði þriggja leikja taphrinu og vann sinn fyrsta deildarsigur síðan fyrir jól þegar liðið vann 2-1 sigur á Manchester United á Britania-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1. febrúar 2014 14:30
Sunderland vann þriðja sigurinn í röð á Newcastle Fabio Borini, lánsmaður frá Liverpool, skoraði eitt og lagði upp annað þegar Sunderland vann 3-0 útisigur á nágrönnunum í Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á St James' Park í dag. Adam Johnson var einnig áfram á skotskónum hjá Newcastle. 1. febrúar 2014 12:15
Liverpool missteig sig á The Hawthorns Skelfileg mistök Kolo Toure kostuðu Liverpool stigin þrjú í 1-1 jafntefli Liverpool gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag á The Hawthorns. Liverpool er sex stigum frá toppliði Manchester City eftir leikinn en toppliðin þrjú eiga leik til góða. 2. febrúar 2014 00:01