„Bendir til þess að maður hafi verið að velja rétta fólkið í verkið“ Bjarki Ármannsson skrifar 31. janúar 2014 16:00 Þorbjörg Helga í hlutverki sínu. „Ég vissi nú svo sem alveg að myndin fengi tilnefningar, en fjöldinn kom mjög skemmtilega á óvart,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Málmhaus. Tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár voru tilkynntar í gær og hlaut Málmhaus flestar tilnefningar, 16 talsins. „Þessu fylgir mikil gleði og stolt, bæði fyrir myndarinnar hönd og samstarfsfólks,“ segir Ragnar. Hann nefnir sérstaklega leikara myndarinnar í þessu sambandi en fimm þeirra hlutu tilnefningu fyrir frammistöðu sína, þeirra á meðal Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir aðalhlutverk. „Það bendir til þess að maður hafi verið að velja rétta fólkið í verkið.“Alls voru 108 verk send til tilnefningar í ár, sem er met. Ragnar segir þetta jákvætt en telur þó að fjöldi verkefna í kvikmyndaiðnaðinum gæti komið til með að dragast saman á næstu árum vegna niðurskurðar hins opinbera. „Mann grunar svolítið að þetta verði svona stór Edda og svo fari þetta minnkandi. Maður verður bara að vona það besta, að stjórnvöld sjái að sér og átti sig á mikilvægi þess að halda hér uppi öflugum kvikmyndaiðnaði.“ Edduverðlaunin verða veitt þann 22. febrúar og verður sýnt beint frá hátíðinni á Stöð 2. Ragnar er hóflega vongóður á gengi Málmhauss. „Það er svo mikið af frábærum verkefnum, myndir eins og Hross í Oss og XL sem eiga verðlaun skilið,“ segir hann. „Þetta verður mjög spennandi Edda í ár.“ Menning Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
„Ég vissi nú svo sem alveg að myndin fengi tilnefningar, en fjöldinn kom mjög skemmtilega á óvart,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Málmhaus. Tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár voru tilkynntar í gær og hlaut Málmhaus flestar tilnefningar, 16 talsins. „Þessu fylgir mikil gleði og stolt, bæði fyrir myndarinnar hönd og samstarfsfólks,“ segir Ragnar. Hann nefnir sérstaklega leikara myndarinnar í þessu sambandi en fimm þeirra hlutu tilnefningu fyrir frammistöðu sína, þeirra á meðal Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fyrir aðalhlutverk. „Það bendir til þess að maður hafi verið að velja rétta fólkið í verkið.“Alls voru 108 verk send til tilnefningar í ár, sem er met. Ragnar segir þetta jákvætt en telur þó að fjöldi verkefna í kvikmyndaiðnaðinum gæti komið til með að dragast saman á næstu árum vegna niðurskurðar hins opinbera. „Mann grunar svolítið að þetta verði svona stór Edda og svo fari þetta minnkandi. Maður verður bara að vona það besta, að stjórnvöld sjái að sér og átti sig á mikilvægi þess að halda hér uppi öflugum kvikmyndaiðnaði.“ Edduverðlaunin verða veitt þann 22. febrúar og verður sýnt beint frá hátíðinni á Stöð 2. Ragnar er hóflega vongóður á gengi Málmhauss. „Það er svo mikið af frábærum verkefnum, myndir eins og Hross í Oss og XL sem eiga verðlaun skilið,“ segir hann. „Þetta verður mjög spennandi Edda í ár.“
Menning Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira