"Ég þori ekki einu sinni að hugsa um það hvers er að vænta“ Gunnar Valþórsson og Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. janúar 2014 12:17 Liðlega þrítugur Íslendingur var dæmdur í ellefu mánaða fangelsi í Kína á Þorláksmessu. DV greindi frá þessu í morgun. Móðir mannsins hefur ekki náð sambandi við hann eftir að dómur féll. Maðurinn, Geir Gunnarsson, hefur verið búsettur í Kína um nokkurt skeið ásamt bróður sínum. Í janúar á síðasta ári lenti hann í deilum við leigubílstjóra sem reyndi að rukka hann of mikið. Því vildi Geir ekki una og í kjölfarið kom til handalögmála þar sem Geir sló bílstjórann kjaftshöggi. Bílstjórinn höfðaði mál og nú á Þorláksmessu féll dómur, Geir þarf að sitja ellefu mánuði í fangelsi. „Það hefur enginn fengið að heimsækja hann nema lögfræðingurinn,“ segir Edda Lára Guðgeirsdóttir, móðir Geirs. „Hann fær engin bréf eða neitt sem við erum öll búin að skrifa honum.“ Edda segir föður Geirs staddan í Kína þar sem hann hafi verið í sambandi við sendiráð Íslands í Peking. „Svo hef ég ekkert heyrt í tvo eða þrjá daga. Ég veit ekki hver gangur málsins er, það eru engar nýjar fréttir.“ Hún segir málið afar erfitt og taka mikið á fjölskylduna. „Þetta er rosalega erfitt. Þetta gerðist seinnipartinn í janúar í fyrra og málið tók alveg þessa 11 mánuði. Ég veit ekkert hvers á að vænta frá Kína. Þetta er búið að vera skrípaleikur dauðans. Væntingarnar eru auðvitað þær að drengurinn losni út, hvort sem þeir vilja síðan halda þessum dómi áfram eða hvað. Hann gæti þá bara klárað það hérna á Íslandi. Ég þori ekki einu sinni að hugsa um það hvers er að vænta.“ Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Liðlega þrítugur Íslendingur var dæmdur í ellefu mánaða fangelsi í Kína á Þorláksmessu. DV greindi frá þessu í morgun. Móðir mannsins hefur ekki náð sambandi við hann eftir að dómur féll. Maðurinn, Geir Gunnarsson, hefur verið búsettur í Kína um nokkurt skeið ásamt bróður sínum. Í janúar á síðasta ári lenti hann í deilum við leigubílstjóra sem reyndi að rukka hann of mikið. Því vildi Geir ekki una og í kjölfarið kom til handalögmála þar sem Geir sló bílstjórann kjaftshöggi. Bílstjórinn höfðaði mál og nú á Þorláksmessu féll dómur, Geir þarf að sitja ellefu mánuði í fangelsi. „Það hefur enginn fengið að heimsækja hann nema lögfræðingurinn,“ segir Edda Lára Guðgeirsdóttir, móðir Geirs. „Hann fær engin bréf eða neitt sem við erum öll búin að skrifa honum.“ Edda segir föður Geirs staddan í Kína þar sem hann hafi verið í sambandi við sendiráð Íslands í Peking. „Svo hef ég ekkert heyrt í tvo eða þrjá daga. Ég veit ekki hver gangur málsins er, það eru engar nýjar fréttir.“ Hún segir málið afar erfitt og taka mikið á fjölskylduna. „Þetta er rosalega erfitt. Þetta gerðist seinnipartinn í janúar í fyrra og málið tók alveg þessa 11 mánuði. Ég veit ekkert hvers á að vænta frá Kína. Þetta er búið að vera skrípaleikur dauðans. Væntingarnar eru auðvitað þær að drengurinn losni út, hvort sem þeir vilja síðan halda þessum dómi áfram eða hvað. Hann gæti þá bara klárað það hérna á Íslandi. Ég þori ekki einu sinni að hugsa um það hvers er að vænta.“
Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira