Eins og sést í meðfylgjandi mynbandi mætti tíu ára strákur á tónleikana sem segist hafa hlustað á Justin síðan hann var tveggja ára. Drengurinn gaf Justin gjöf, forláta slaufu, en sjálfur var snáðinn klæddur í skyrtu með slaufu.
Justin var svo upp með sér að hann táraðist en drengurinn litli fór að hágráta.