Þök hrynja undan snjóþunga Samúel Karl Ólason skrifar 21. nóvember 2014 07:33 Hermenn hafa tekið þátt í að moka snjó af þökum opinberra bygginga. Vísir/AP Eigendur heimila og verslana kepptust við að moka snjó af þökum sínum í Vesturhluta New York ríkis í gær þar sem fjöldi þaka hrundi. Snjór hafði fallið látlaust af himni í þrjá daga hefur hann þyngst eftir að það hlýnaði í veðri. Talið er að ástandið gæti versnað enn frekar þar sem rigningu er spáð á svæðinu um helgina. Því gæti snjórinn þyngst meira og víða eru möguleikar á flóðum. Samkvæmt AP fréttaveitunni voru rúmlega 50 manns flutt af heimilum sínum í tveimur bæjum í Vestur-New York vegna þess að þök húsa hrundu. Þá þurftu 180 manns að flýja elliheimili eftir að starfsfólk varð vart við búlgur á loftinu. Í bænum Bellevue hrundi þak rúmlega tólf húsa og þar að auki hrundi þak vöruskemmu. Í vöruskemmunni var geymt jólaskraut og talið er að tjónið sé gífurlegt. Talið er að tíu manns hafi látíð lífið vegna óveðursins. Þá hafa vegir verið ófærir, skólar lokaðir og matvöruverslanir hafa tilkynnt skort á mjólk og brauði. Tengdar fréttir Tala látinna komin í átta - Myndbönd Alla hafa átta manns nú látið lífið vegna óveðursins í New York fylki. 20. nóvember 2014 12:30 Búist við enn meira fannfergi í Bandaríkjunum Íbúar í norðurhluta Bandaríkjanna búa sig nú undir enn meiri snjókomu en sjö eru látnir eftir stórhríð sem þar geisaði í gær. Nú spá veðurfræðingar allt að einum metra af jafnföllnum snjó í New York ríki í dag. 20. nóvember 2014 08:48 Neyðarástand í New York Allt að 180 sentímetrar af snjó hafa fallið á svæðinu og fimm eru látnir. 19. nóvember 2014 12:55 Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20. nóvember 2014 07:00 Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Eigendur heimila og verslana kepptust við að moka snjó af þökum sínum í Vesturhluta New York ríkis í gær þar sem fjöldi þaka hrundi. Snjór hafði fallið látlaust af himni í þrjá daga hefur hann þyngst eftir að það hlýnaði í veðri. Talið er að ástandið gæti versnað enn frekar þar sem rigningu er spáð á svæðinu um helgina. Því gæti snjórinn þyngst meira og víða eru möguleikar á flóðum. Samkvæmt AP fréttaveitunni voru rúmlega 50 manns flutt af heimilum sínum í tveimur bæjum í Vestur-New York vegna þess að þök húsa hrundu. Þá þurftu 180 manns að flýja elliheimili eftir að starfsfólk varð vart við búlgur á loftinu. Í bænum Bellevue hrundi þak rúmlega tólf húsa og þar að auki hrundi þak vöruskemmu. Í vöruskemmunni var geymt jólaskraut og talið er að tjónið sé gífurlegt. Talið er að tíu manns hafi látíð lífið vegna óveðursins. Þá hafa vegir verið ófærir, skólar lokaðir og matvöruverslanir hafa tilkynnt skort á mjólk og brauði.
Tengdar fréttir Tala látinna komin í átta - Myndbönd Alla hafa átta manns nú látið lífið vegna óveðursins í New York fylki. 20. nóvember 2014 12:30 Búist við enn meira fannfergi í Bandaríkjunum Íbúar í norðurhluta Bandaríkjanna búa sig nú undir enn meiri snjókomu en sjö eru látnir eftir stórhríð sem þar geisaði í gær. Nú spá veðurfræðingar allt að einum metra af jafnföllnum snjó í New York ríki í dag. 20. nóvember 2014 08:48 Neyðarástand í New York Allt að 180 sentímetrar af snjó hafa fallið á svæðinu og fimm eru látnir. 19. nóvember 2014 12:55 Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20. nóvember 2014 07:00 Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Tala látinna komin í átta - Myndbönd Alla hafa átta manns nú látið lífið vegna óveðursins í New York fylki. 20. nóvember 2014 12:30
Búist við enn meira fannfergi í Bandaríkjunum Íbúar í norðurhluta Bandaríkjanna búa sig nú undir enn meiri snjókomu en sjö eru látnir eftir stórhríð sem þar geisaði í gær. Nú spá veðurfræðingar allt að einum metra af jafnföllnum snjó í New York ríki í dag. 20. nóvember 2014 08:48
Neyðarástand í New York Allt að 180 sentímetrar af snjó hafa fallið á svæðinu og fimm eru látnir. 19. nóvember 2014 12:55
Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20. nóvember 2014 07:00
Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19. nóvember 2014 22:30
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði