Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. apríl 2014 12:25 Vísir/Stefán Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. Í páskablaði Fiskifrétta er rætt við Hannes Sigurðsson, útgerðarmann og fiskverkanda í Þorlákshöfn um stöðu byggðarlaga í tengslum við kvótakerfið. Talsverð umræða hefur verið um íslensk sjávarþorp að undanförnu eftir að útgerðarfyrirtækið Vísir hf. ákvað að hætta starfsemi sinni á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri - ákvörðun sem gæti haft víðtæk áhrif á framþróun þessara byggðarlaga. „Ég tel að byggðarlög hafi rétt og eigi að hafa hann. Frá landnámstíð hafa þeir sem búa við sjávarsíðuna haft rétt til lífsbjargar af sjósókn. Ég tel það vera réttur sem ekki sé hægt að taka af byggðarlögunum,“ segir Hannes. Hann kallar eftir að stjórnvöld grípi í taumanna og láti meiri kvóta renna beint til byggðarlaganna. „Menn hafa rætt þetta mikið í gegnum tíðina og séð þennan annmarka á kvótakerfinu. Það hefur eiginlega enginn gengið fram fyrir skjöldu úr greininni og viðurkennt að þetta þurfi að gerast. Það verður að tryggja byggð í landinu og ég held að flestir landsmenn séu á því að það þurfi að halda úti byggð í landinu og það sé öllum til góðs,“ segir Hannes. Kvótakerfið er ekki alsæmt að mati Hannesar og nefnir þar t.d. betri nýtinug á afla. Byggðarröskun sé hins vegar stóri gallinn á kvótakerfinu. „Við sjáum hvernig þetta tikkar ár frá ári. Þessar aflaheimildir safnast á örfáar hendur, á örfáa staði og eftir sitja aðrir með tvær hendur tómar.“ Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. Í páskablaði Fiskifrétta er rætt við Hannes Sigurðsson, útgerðarmann og fiskverkanda í Þorlákshöfn um stöðu byggðarlaga í tengslum við kvótakerfið. Talsverð umræða hefur verið um íslensk sjávarþorp að undanförnu eftir að útgerðarfyrirtækið Vísir hf. ákvað að hætta starfsemi sinni á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri - ákvörðun sem gæti haft víðtæk áhrif á framþróun þessara byggðarlaga. „Ég tel að byggðarlög hafi rétt og eigi að hafa hann. Frá landnámstíð hafa þeir sem búa við sjávarsíðuna haft rétt til lífsbjargar af sjósókn. Ég tel það vera réttur sem ekki sé hægt að taka af byggðarlögunum,“ segir Hannes. Hann kallar eftir að stjórnvöld grípi í taumanna og láti meiri kvóta renna beint til byggðarlaganna. „Menn hafa rætt þetta mikið í gegnum tíðina og séð þennan annmarka á kvótakerfinu. Það hefur eiginlega enginn gengið fram fyrir skjöldu úr greininni og viðurkennt að þetta þurfi að gerast. Það verður að tryggja byggð í landinu og ég held að flestir landsmenn séu á því að það þurfi að halda úti byggð í landinu og það sé öllum til góðs,“ segir Hannes. Kvótakerfið er ekki alsæmt að mati Hannesar og nefnir þar t.d. betri nýtinug á afla. Byggðarröskun sé hins vegar stóri gallinn á kvótakerfinu. „Við sjáum hvernig þetta tikkar ár frá ári. Þessar aflaheimildir safnast á örfáar hendur, á örfáa staði og eftir sitja aðrir með tvær hendur tómar.“
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira