Jóhanna mótmælti við rússneska sendiráðið Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2013 22:12 Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira