Fær enga hjálp þó naglarnir standi út Kristján Hjálmarsson skrifar 28. október 2013 11:06 Eins og sjá má á myndinni standa naglarnir út á Lenu Margréti. „Ég er búin að bíða eftir lækni hérna á slysó í einn og hálfan tíma með naglana úti,“ segir Lena Margrét Konráðsdóttir. „Það virðist sem enginn vilji taka ábyrgð á mér.“ Lena Margrét brotnaði illa á hendi fyrir um sex vikum þegar hún var úti að hlaupa og þurfti að setja nagla í hendina á henni. Aðgerðin heppnaðist þó ekki betur en svo að tveimur vikum eftir að naglarnir voru settir í fóru þeir að stingast út. Að sögn Lenu Margrétar eru tvær vikur í að hún komist til bækunarlæknis. Naglarnir standa hins vegar langt út eins og sjá má á myndinni. „Ég er búin að vera með annan fótinn á sjúkrahúsinu á Siglufirði og þeir ná varla á bæklunarlækni á Akureyri,“ segir Lena Margrét sem býr á Ólafsfirði. Pólskur læknir framkvæmdi aðgerðina en hann yfirgaf landið áður en Lena Margrét var útskrifuð af sjúkrahúsinu. „Hann kemur ekki aftur fyrr en eftir tvær vikur. Ég fór á slysó í síðustu viku en var bara send heim því í læknabréfinu segir að ég eigi að vera með naglana í átta vikur. Læknirinn kemur ekki heim fyrr en um miðjan nóvember og það eina sem ég fæ að vita að enginn geti breytt þessu nema eini bækunarlæknirinn á Akureyri. Læknarnir mínir á Siglufirði hafa ekki náð í hann,“ segir Margrét Lena sem situr núna á slysó á Akureyri. „Ég hringdi svo á bæklunardeild til að panta tíma hjá honum en þá neitaði ritarinn mér tíma og sagði að það yrði hringt í mig þegar læknirinn kæmi heim. Nú bíð ég bara eftir að komast inn,“ segir Lena Margrét. Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Sjá meira
„Ég er búin að bíða eftir lækni hérna á slysó í einn og hálfan tíma með naglana úti,“ segir Lena Margrét Konráðsdóttir. „Það virðist sem enginn vilji taka ábyrgð á mér.“ Lena Margrét brotnaði illa á hendi fyrir um sex vikum þegar hún var úti að hlaupa og þurfti að setja nagla í hendina á henni. Aðgerðin heppnaðist þó ekki betur en svo að tveimur vikum eftir að naglarnir voru settir í fóru þeir að stingast út. Að sögn Lenu Margrétar eru tvær vikur í að hún komist til bækunarlæknis. Naglarnir standa hins vegar langt út eins og sjá má á myndinni. „Ég er búin að vera með annan fótinn á sjúkrahúsinu á Siglufirði og þeir ná varla á bæklunarlækni á Akureyri,“ segir Lena Margrét sem býr á Ólafsfirði. Pólskur læknir framkvæmdi aðgerðina en hann yfirgaf landið áður en Lena Margrét var útskrifuð af sjúkrahúsinu. „Hann kemur ekki aftur fyrr en eftir tvær vikur. Ég fór á slysó í síðustu viku en var bara send heim því í læknabréfinu segir að ég eigi að vera með naglana í átta vikur. Læknirinn kemur ekki heim fyrr en um miðjan nóvember og það eina sem ég fæ að vita að enginn geti breytt þessu nema eini bækunarlæknirinn á Akureyri. Læknarnir mínir á Siglufirði hafa ekki náð í hann,“ segir Margrét Lena sem situr núna á slysó á Akureyri. „Ég hringdi svo á bæklunardeild til að panta tíma hjá honum en þá neitaði ritarinn mér tíma og sagði að það yrði hringt í mig þegar læknirinn kæmi heim. Nú bíð ég bara eftir að komast inn,“ segir Lena Margrét.
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Sjá meira