Vinafélag Vestur-Sahara stofnað Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. október 2013 13:18 Vestur-Sahara. mynd/getty Stofnfundur vinafélags Vestur-Sahara verður haldinn í dag klukkan 17 á Litlubrekku, í portinu á bak við Lækjarbrekku. „Vestur-Sahara hefur verið kölluð síðasta nýlenda Afríku,“ segir Þórir Hrafn Gunnarsson, lögfræðingur og einn stofnenda félagsins. „Landið hefur verið hernumið af Marakkó frá árinu 1975 eftir að Spánverjar yfirgáfu þessa fyrrum nýlendu sína.“ Þórir segir tæplega helming landsmanna Vestur-Sahara búa núna í flóttamannabúðum í Alsír. Alþjóðasamfélagið, þar á meðal Alþjóðadómstóllinn í Haag og Sameinuðu þjóðirnar, hefi aldrei viðurkennt innlimun Marokkó á Vestur-Sahara. „Þess hefur verið ítrekað verið krafist að sjálfsákvörðunarréttar íbúa Vestur-Sahara verði virtur og íbúum, þar með talið flóttamönnum, verði sjálfum leyft að skera úr um framtíð sína. Við sem stöndum að þessum stofnfund teljum eðlilegt að staða þessarar þjóðar væri Íslendingum sérstaklega hugleikin, enda býr þjóðin við aðstæður sem hljóma kunnulega. Þetta er fámenn þjóð við atlantshafið sem býr í stjálbýlu landi sem byggir afkomu sínu að miklu leyti á fiskveiðum." Á fundinn mæta tveir erlendir gestir, þeir Erik Hagen sem er fulltrúi systursamtaka vinafélagsins í Noregi og Jeffrey J. Smith þjóðréttarfræðingur, sem ritað hefur um málefni Vestur-Sahara. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Stofnfundur vinafélags Vestur-Sahara verður haldinn í dag klukkan 17 á Litlubrekku, í portinu á bak við Lækjarbrekku. „Vestur-Sahara hefur verið kölluð síðasta nýlenda Afríku,“ segir Þórir Hrafn Gunnarsson, lögfræðingur og einn stofnenda félagsins. „Landið hefur verið hernumið af Marakkó frá árinu 1975 eftir að Spánverjar yfirgáfu þessa fyrrum nýlendu sína.“ Þórir segir tæplega helming landsmanna Vestur-Sahara búa núna í flóttamannabúðum í Alsír. Alþjóðasamfélagið, þar á meðal Alþjóðadómstóllinn í Haag og Sameinuðu þjóðirnar, hefi aldrei viðurkennt innlimun Marokkó á Vestur-Sahara. „Þess hefur verið ítrekað verið krafist að sjálfsákvörðunarréttar íbúa Vestur-Sahara verði virtur og íbúum, þar með talið flóttamönnum, verði sjálfum leyft að skera úr um framtíð sína. Við sem stöndum að þessum stofnfund teljum eðlilegt að staða þessarar þjóðar væri Íslendingum sérstaklega hugleikin, enda býr þjóðin við aðstæður sem hljóma kunnulega. Þetta er fámenn þjóð við atlantshafið sem býr í stjálbýlu landi sem byggir afkomu sínu að miklu leyti á fiskveiðum." Á fundinn mæta tveir erlendir gestir, þeir Erik Hagen sem er fulltrúi systursamtaka vinafélagsins í Noregi og Jeffrey J. Smith þjóðréttarfræðingur, sem ritað hefur um málefni Vestur-Sahara.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira