Hjaltalín spilar tónlist við þögla mynd 20. september 2013 08:45 Högni Egilsson og félagar í Hjaltalín sömdu tónlistina sem hljómar í Days of Gray. fréttablaðið/stefán Íslensk-bandaríska kvikmyndin Days of Gray verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þann 4. október næstkomandi. Saga Film framleiddi myndina, sem var tekin upp hér á landi. Hún er þögul og var það Hjaltalín sem samdi tónlistina við hana. Hljómsveitin mun í þetta eina skipti flytja tónlistina við myndina opinberlega og hefst viðburðurinn klukkan 21 í Gamla bíói. Forsaga þess að myndin var gerð er sú að leikstjórinn, hin bandaríska Ani Simon-Kennedy, sá Hjaltalín spila á tónleikum í Prag í Tékklandi fyrir nokkrum árum. Hún heillaðist svo af leik sveitarinnar að hún einsetti sér að búa til mynd þar sem tónlist Hjaltalín gæti fengið að njóta sín. Niðurstaðan varð Days of Gray. Myndin segir frá vináttusambandi pilts og stúlku sem yfirvinna ótta sinn hvort gagnvart öðru og öðlast skynbragð á fegurðina. Nánari upplýsingar má finna síðunni Daysofgray.com. Miðasala hefst í dag á RIFF.is og í Tjarnarbíói. Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslensk-bandaríska kvikmyndin Days of Gray verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þann 4. október næstkomandi. Saga Film framleiddi myndina, sem var tekin upp hér á landi. Hún er þögul og var það Hjaltalín sem samdi tónlistina við hana. Hljómsveitin mun í þetta eina skipti flytja tónlistina við myndina opinberlega og hefst viðburðurinn klukkan 21 í Gamla bíói. Forsaga þess að myndin var gerð er sú að leikstjórinn, hin bandaríska Ani Simon-Kennedy, sá Hjaltalín spila á tónleikum í Prag í Tékklandi fyrir nokkrum árum. Hún heillaðist svo af leik sveitarinnar að hún einsetti sér að búa til mynd þar sem tónlist Hjaltalín gæti fengið að njóta sín. Niðurstaðan varð Days of Gray. Myndin segir frá vináttusambandi pilts og stúlku sem yfirvinna ótta sinn hvort gagnvart öðru og öðlast skynbragð á fegurðina. Nánari upplýsingar má finna síðunni Daysofgray.com. Miðasala hefst í dag á RIFF.is og í Tjarnarbíói.
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira