Nýtur forréttinda í tónlist 21. ágúst 2013 23:00 Macklemore segist njóta forréttinda vegna litarhafts síns. Nordicphotos/getty Rapparinn Macklemore prýðir forsíðu næsta heftis Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið kveðst hann meðvitaður um þau forréttindi sem hann nýtur sem hvítur tónlistarmaður. „Ég veit hvernig samfélagið virkar. Ég blóta frá mér allt vit í laginu Thrift Shop en þrátt fyrir það finnst foreldrum í lagi að börn sín hlusti á lagið, af því að ég er hvítur. Hefði ég notið þessarar velgengni hefði ég verið svartur? Ég held að svarið sé nei,“ sagði Macklemore um tónlist sína og velgengni plötunnar The Heist. Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Macklemore prýðir forsíðu næsta heftis Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið kveðst hann meðvitaður um þau forréttindi sem hann nýtur sem hvítur tónlistarmaður. „Ég veit hvernig samfélagið virkar. Ég blóta frá mér allt vit í laginu Thrift Shop en þrátt fyrir það finnst foreldrum í lagi að börn sín hlusti á lagið, af því að ég er hvítur. Hefði ég notið þessarar velgengni hefði ég verið svartur? Ég held að svarið sé nei,“ sagði Macklemore um tónlist sína og velgengni plötunnar The Heist.
Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“