Leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur Friðrika Benónýsdóttir skrifar 2. ágúst 2013 12:00 Guðný Þóra segir hátíðina upphaflega hafa sprottið af þörf fyrir fleiri námskeið. Fréttablaðið/Arnþór "Tónlistarhátíð unga fólksins hefur verið starfrækt í fimm ár en nú höfum við skipt pínulítið um áherslur og þess vegna breytt nafninu í Kammer – Tónlistarhátíð,“ segir Guðný Þóra Guðmundsdóttir, ein forsvarskvenna hátíðarinnar. „Við hlúum að grasrótinni, gefum ungu fólki tækifæri til að koma fram og bjóðum upp á fjölda námskeiða fyrir þetta unga fólk til að víkka sjóndeildarhringinn.“ Í boði verða tólf opinberir tónleikar á tímabilinu 7. til 17. ágúst, fjögur málþing, fyrirlestrar og fjöldi námskeiða. En hver stendur fyrir þessu? „Við erum fjórar tónlistarkonur sem höfum staðið fyrir hátíðinni frá upphafi,“ segir Guðný Þóra. „Þetta er í rauninni bara einkaframtak. Við erum allar tónlistarkonur og í rauninni var þetta upphaflega til að svala ákveðinni þörf. Við fundum fyrir því að það var ekki alltaf hægt að rjúka til útlanda á námskeið til að auka við sig. Síðan við byrjuðum hefur framboðið á námskeiðum hins vegar aukist mikið, þannig að þetta hefur greinilega haft áhrif út í samfélagið, sem er sérlega ánægjulegt og ber að fagna.“ Eitt af markmiðum hátíðarinnar er að leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur. „Mér hefur þótt vanta svolítið meira samtal á milli þessara aðila,“ segir Guðný Þóra. „Það hefur reyndar orðið mikil vakning varðandi nýja tónlist undanfarið, en það má alltaf gera betur.“ Um fjörutíu viðburðir verða á hátíðinni sem fer að mestu fram á Menningarreit Kópavogs og Salnum en auk þess í Hafnarhúsinu Tryggvagötu, Norræna húsinu og bílastæðahúsi Hörpu. Frekari upplýsingar má finna á www.musicfest.is. Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Tónlistarhátíð unga fólksins hefur verið starfrækt í fimm ár en nú höfum við skipt pínulítið um áherslur og þess vegna breytt nafninu í Kammer – Tónlistarhátíð,“ segir Guðný Þóra Guðmundsdóttir, ein forsvarskvenna hátíðarinnar. „Við hlúum að grasrótinni, gefum ungu fólki tækifæri til að koma fram og bjóðum upp á fjölda námskeiða fyrir þetta unga fólk til að víkka sjóndeildarhringinn.“ Í boði verða tólf opinberir tónleikar á tímabilinu 7. til 17. ágúst, fjögur málþing, fyrirlestrar og fjöldi námskeiða. En hver stendur fyrir þessu? „Við erum fjórar tónlistarkonur sem höfum staðið fyrir hátíðinni frá upphafi,“ segir Guðný Þóra. „Þetta er í rauninni bara einkaframtak. Við erum allar tónlistarkonur og í rauninni var þetta upphaflega til að svala ákveðinni þörf. Við fundum fyrir því að það var ekki alltaf hægt að rjúka til útlanda á námskeið til að auka við sig. Síðan við byrjuðum hefur framboðið á námskeiðum hins vegar aukist mikið, þannig að þetta hefur greinilega haft áhrif út í samfélagið, sem er sérlega ánægjulegt og ber að fagna.“ Eitt af markmiðum hátíðarinnar er að leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur. „Mér hefur þótt vanta svolítið meira samtal á milli þessara aðila,“ segir Guðný Þóra. „Það hefur reyndar orðið mikil vakning varðandi nýja tónlist undanfarið, en það má alltaf gera betur.“ Um fjörutíu viðburðir verða á hátíðinni sem fer að mestu fram á Menningarreit Kópavogs og Salnum en auk þess í Hafnarhúsinu Tryggvagötu, Norræna húsinu og bílastæðahúsi Hörpu. Frekari upplýsingar má finna á www.musicfest.is.
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning