Taka þátt í Carnegie Art Award Hanna Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2013 06:00 Einar Garibaldi Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó
Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira