Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 14:40 Unnsteinn úr Retro Stefson (t.v.) var tökuliði CNN innan handar á Íslandi. mynd/getty Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira