Reykjavík leggur CNN undir sig í nóvember Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 12:00 Sjónvarpsþátturinn var frumsýndur í morgun á CNN og verður endursýndur á laugardag. CNN fjallar um Reykjavík í nóvember, bæði á ferðastöðinni CNNGo og á vefsíðu CNN. Þar birtust meðal annars greinarnar Thermal pools and comfy sweaters og 11 of Reykjavik's coolest bars í morgun, auk fleiri greina, en einnig var sýndur sjónvarpsþáttur sem tekinn var hér á landi yfir Iceland Airwaves-hátíðina sem haldin var í byrjun mánaðar. Kamilla Ingibergsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, segir CNN hafa haft samband við forsvarsmenn Iceland Airwaves og viljað koma og fylgjast með hátíðinni. „Það kom tveggja manna tökulið sem var í Reykjavík yfir alla hátíðina, að forvitnast um borgina, þvælast um og skoða og gera skemmtilegt,“ segir Kamilla, og telur hún að myndir og greinar tali sínu máli. „Þeir fóru til dæmis og tóku upp tónleika Ólafar Arnalds og svo fylgdi Unnsteinn í Retro Stefson þeim um borgina. Hann var svona þeirra „local guide“.“ Sjónvarpsþátturinn var frumsýndur í morgun á CNN og verður endursýndur á laugardag klukkan hálf sex að morgni og svo aftur á sunnudag klukkan 13:30. Frá og með morgundeginum verður síðan hægt að horfa á þáttinn á vefsíðu CNN. Fylgjast má með Reykjavíkurskrifum CNN á ferðasíðu stöðvarinnar. Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
CNN fjallar um Reykjavík í nóvember, bæði á ferðastöðinni CNNGo og á vefsíðu CNN. Þar birtust meðal annars greinarnar Thermal pools and comfy sweaters og 11 of Reykjavik's coolest bars í morgun, auk fleiri greina, en einnig var sýndur sjónvarpsþáttur sem tekinn var hér á landi yfir Iceland Airwaves-hátíðina sem haldin var í byrjun mánaðar. Kamilla Ingibergsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, segir CNN hafa haft samband við forsvarsmenn Iceland Airwaves og viljað koma og fylgjast með hátíðinni. „Það kom tveggja manna tökulið sem var í Reykjavík yfir alla hátíðina, að forvitnast um borgina, þvælast um og skoða og gera skemmtilegt,“ segir Kamilla, og telur hún að myndir og greinar tali sínu máli. „Þeir fóru til dæmis og tóku upp tónleika Ólafar Arnalds og svo fylgdi Unnsteinn í Retro Stefson þeim um borgina. Hann var svona þeirra „local guide“.“ Sjónvarpsþátturinn var frumsýndur í morgun á CNN og verður endursýndur á laugardag klukkan hálf sex að morgni og svo aftur á sunnudag klukkan 13:30. Frá og með morgundeginum verður síðan hægt að horfa á þáttinn á vefsíðu CNN. Fylgjast má með Reykjavíkurskrifum CNN á ferðasíðu stöðvarinnar.
Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira