Ljúfur háskólanemi leikur handrukkara Freyr Bjarnason skrifar 22. apríl 2013 14:00 „Þetta var magnaðasta reynsla sem ég hef upplifað. Að vera á „setti“ með svona frábæru fólki og upplifa þetta kvikmyndastúss var algjört æði,“ segir Kristján Hafþórsson. Hann leikur handrukkarann og fíkniefnasalann Hödda í kvikmyndinni Falskur fugl sem er komin í bíó. Hlutverkið er hans fyrsta á hvíta tjaldinu og þykir hann standa sig með miklum sóma sem einn af vinum aðalpersónunnar Arnaldar. „Það er svo fyndið að ég hafi verið að leika þennan gæja því ég sjálfur drekk hvorki né reyki. Það var dálítið skemmtilegt að fara alveg hinum megin á kúrfuna. Ég er mesti ljúflingur í alvörunni.“ Kristján, sem er 21 árs, er í heimspekinámi í Háskóla Íslands og spilar einnig fótbolta með Knattspyrnufélagi Hlíðarenda, sem er í fjórðu deild. Undanfarin ár hefur hann jafnframt haldið fyrirlestra í grunnskólum og menntaskólum. „Ég hvet krakka til að sleppa því að drekka en ef þeir kjósa að drekka bendi ég þeim á að gera það skynsamlega og aðeins ef þeir hafa aldur til og þroska. Annars er ég aðallega að segja krökkunum að vera þeir sjálfir, njóta sín og hafa það gott í lífinu.“ Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta var magnaðasta reynsla sem ég hef upplifað. Að vera á „setti“ með svona frábæru fólki og upplifa þetta kvikmyndastúss var algjört æði,“ segir Kristján Hafþórsson. Hann leikur handrukkarann og fíkniefnasalann Hödda í kvikmyndinni Falskur fugl sem er komin í bíó. Hlutverkið er hans fyrsta á hvíta tjaldinu og þykir hann standa sig með miklum sóma sem einn af vinum aðalpersónunnar Arnaldar. „Það er svo fyndið að ég hafi verið að leika þennan gæja því ég sjálfur drekk hvorki né reyki. Það var dálítið skemmtilegt að fara alveg hinum megin á kúrfuna. Ég er mesti ljúflingur í alvörunni.“ Kristján, sem er 21 árs, er í heimspekinámi í Háskóla Íslands og spilar einnig fótbolta með Knattspyrnufélagi Hlíðarenda, sem er í fjórðu deild. Undanfarin ár hefur hann jafnframt haldið fyrirlestra í grunnskólum og menntaskólum. „Ég hvet krakka til að sleppa því að drekka en ef þeir kjósa að drekka bendi ég þeim á að gera það skynsamlega og aðeins ef þeir hafa aldur til og þroska. Annars er ég aðallega að segja krökkunum að vera þeir sjálfir, njóta sín og hafa það gott í lífinu.“
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira